Af litlum neista
28.11.2009 | 12:40
Ţađ hefur mikil umrćđa spunnist um íţróttahreyfinguna, ţá sérstaklega vegna málefna KSÍ. Mörg misgáfuleg ummćli hafa falliđ í ţeirri umrćđu. Einn penni hér á blogginu, Birgir Viđar Halldórsson setur fram ţá skođun sína ađ stjórn KSÍ ćtti ađ segja af sér vegna atviks tengda einum starfsmanni sambandsins. Ekki eru fćrđ önnur rök fyrir ţví en ţau ađ KSÍ fái fjármuni frá hinu opinbera og framkoma starfsmanns ţeirra hafi veriđ međ ţeim hćtti ađ hún réttlćti afsögn stjórnar. Er í framhaldinu hćgt ađ álykta ađ lögreglustjóri og dómsmálaráđherra eigi ađ segja af sér ef einhverjum lögreglumanni verđa mislagđar hendur? Ćtti stjórn knattspyrnufélags ađ segja af sér ef einn leikmanna liđsins gerđist sekur um líkamsárás í miđbć Reykjavíkur eftir nćturrölt? Er ekki eđlilegt ađ menn fćri meiri og betri rök fyrir máli sínu en ađ hrópa úlfur úlfur. Kannski sannast hiđ fornkveđna í ţessari umrćđu ,,af litlum neista verđur of mikiđ bál". Ţeir sem hafa starfađ innan vébanda íţróttahreyfingarinnar eru ekki undanskyldir ţví ađ koma ţannig fram ađ sómi sé af í útlöndum og fylgja sérsamböndin reglum ÍSÍ og eigin agareglum í slíkum ferđum. Ţađ vćri rangt af mér ađ segja ađ agavandamál hefđu ekki komiđ upp í slíkum ferđum. Ţau mál sem hafa komiđ upp hafa undantekningalaust veriđ leyst innan vébanda viđkomandi ađila. Umrćđan um ađ menntamálaráđherra blandi sér inn í ţá umrćđu er í hćsta máta einkennileg enda er ekki gert ráđ fyrir ţví ađ ráđherra sem slíkur hafi eitthvađ bođvald yfir sérsamböndunum, en auđvitađ getur ráđherra haft sína skođun og óskađ eftir skýringum á málum ef efni standa til.
Birgir Viđar setur einnig fram gagnrýni á FIFA í morgun og ég velti ţví fyrir mér hvort ađ hann hafi kynnt sér starfssemi ţeirrar hreyfingar eđa annarra alţjóđasérsambanda. Sem starfssmađur eins af alţjóđasérsamböndunum ţá er mér skylt ađ skýra ađeins málin. FIFA eins og önnur alţjóđasérsambönd fer samkvćmt skipulagi alţjóđa hreyfingarinnar međ ćđsta bođvald í málefnum knattspyrnunnar í heiminum, svona rétt eins og Félag Kúabćnda fer međ ćđstu völd í málefnum sinna félagsmanna. Ţađ er einkenni á slíkum hreyfingum ađ ţćr starfa samkvćmt lögum og reglum sem ađ ađildarlöndin og félagsmenn hafa samţykkt. Ţađ sér ţađ hver heilvita mađur ađ ţađ er ekki hćgt ađ vísa málefnum tengdum alţjóđahreyfingu til landsdómstóla í hverju landi fyrir sig. Til hvers ţá ađ hafa FIFA starfandi? Sama hér á Íslandi, ef KR og Valur deila ţá er ţađ mál leyst innan vébanda hreyfingarinnar en ekki frammi fyrir Hérđasdómstól Reykjavíkur. Hjá flestum sérsamböndum er dómstóll og áfrýjunardómstóll til ţess ađ leysa úr ţeim ágreiningsefnum sem upp koma. Ţađ er einmitt eitt einkenni alţjóđa hreyfinga ađ innanbúđarmál eru leyst innan starfsramma viđkomandi samtaka sem starfa međ dómstóla til ţess ađ leysa úr ágreiningsefnunum og ţar starfa alţjóđlegir sérfrćđingar međ mikla reynslu. Ţađ er allt í lagi ađ setja fram skođun, svona rétt eins og ég geri núna, en ţađ er nú líka hćgt ađ afla sér upplýsinga og setja málin í samhengi. Ţađ er hins vegar annađ og meira mál hvort ađ skipulag ţessara alţjóđahreyfinga sé gott eđa slćmt en ţađ er önnur umrćđa.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.