Bloggfćrslur mánađarins, maí 2011

Gerir kreppan greinarmun?

Ţau verđa ađ teljast heldur óheppileg ummćli fjármálaráđherra ţegar ađ hann segir ađ ,,ţađ hefur orđiđ mikill eignabruni, ekki samt hjá venjulegi fólki". Er stađreyndin ekki sú ađ afleiđing fjármálakreppunar og hin stórkostlega ,,gengisfelling'' áriđ 2008 hefur einmitt hvađ mest áhrif á venjulegt fólk, fjölskyldur ţessar lands, beint eđa óbeint? Voru litlu hluthafarnir í bökunum og ţeir sem ađ settu hluta af sínum sparnađi í hlutabréf og töpuđu öllu sínu ekki venjulegt fólk? Hagfrćđin gerir ekki mun á venjulegu og óvenjulegi fólki ţegar kreppan á í hlut, eđa hvađ? Ţegar einhverjir tapa í ţjóđfélaginu ţá verđa menn ađ horfa á heildaráhrifin. Ţađ er varhugavert ţegar ađ kjörnir fulltrúar senda vanhugsuđ ,,skilabođ'' út í samfélagiđ. Blađamenn verđa líka ađ kunna ađ bregđast viđ svona ummćlum og krefjast svara viđ svona málflutningi. Ţetta vćri eins og ríki mađurinn segđi ađ hann legđi mun meira til ţjóđarframleiđslunnar heldur en sá fátćki og ţar međ vćri sá fátćki ekki ,,venjulegur mađur" í samanburđi viđ hann. Annars kann ég vel viđ Steingrím, á međal ,,venjulegs fólks".
mbl.is „Ekki hjá venjulegu fólki“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband