Bloggfrslur mnaarins, september 2011

Veri ljs me Solar Demi!

Nskpun og skpunargfa!

a er ekki hgt anna en a dst a essum ga manni. Vinsamlega sjime v a smella hlekkinn hr a nean. Skapandi hugsun getur breyttastum:

http://www.youtube.com/watch?v=JOl4vwhwkW8&feature=share

Snilligfa er aeins einstkum gefin?


Geta vefmilarnir gert betur?

a er oft gott a fylgjast me fjlmilaumrunni utan fr og sr lagi a fylgjast me vefmilunum sem eiga a vera kvikir og lifandi og taka plsinn v sem er a gerast. g veit ekki hvort a a s einungis tilfinning ea hvort a a s eins og gagnrnin hugsun og frumkvi hafi horfi af sjnarsviinu hj eim vefmilum sem a kenna sig vi milun frtta og frleiks. a arf ekki anna en a fara milli helstu vefmila til ess a sj a iuglega haga eir sr alveg eins og flytja frttir af v sama og oftast eru msar frttir afritaar beint milli mila, t.d. skrifar mbl.is einhverja frtt og hn er skmmu seinna komin pressuna.is o.s.frv. o.s.frv.

g velti v fyrir mr hvort a metnaurinn hafi horfi og sr lagi gagnrnin hugsun essum milum? Er etta vegna niurskurar? Einnig virast mr flestir vefmilarnir vera dauir yfir helgar og lti um njar frttir og v lti anna a gera en fylgjast me erlendu milunum. a vri gaman a heyra hvort a fleiri hafa smu tilfinninguna essu efni?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband