Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Blái naglinn og skilabođin

Ég skil ekkert í ţví ađ Landlćknisembćttiđ sé ađ agnúast út í Blá naglann. Ţađ fćri kannski betur á ţví ađ embćttiđ ţrýsti meira á ţađ ađ fólk fengi viđeigandi skođanir í tíma fyrir ţessum vágest sem er ristilkrabbamein.

Ristilprófiđ er kannski ekki 100% tćki, en skilabođin og bođskapurinn eru góđ. Landslćknisembćttiđ gćti kannski gert meira í ţví ađ fá heilbrigđiskerfiđ til ţess ađ vinna markvissari ađ greiningu og skimun á ţessu illvíga meini. Ţví miđur hefur heilbrigđiskerfiđ ekki veriđ í stakk búiđ til ţess ađ stunda reglubunda skimun hjá einstaklingum. Framganga Bláa naglans vekur fólk til umhugsunar og er ţađ vel. Ég velti ţví fyrir mér hvar viđ vćrum stödd ef viđ hefđum ekki utanađkomandi ađila til ţess ađ fara í átaksverkefni sem ţessi.


mbl.is Varast ber Bláa naglann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hagar vs Costco

Ţađ ber alltaf ađ fagna ţví ef útlendir ađilar hafa áhuga á ţví ađ stofna til reksturs á Íslandi. Íslendingar eru nýjungagjarnir og vilja prufa nýja hluti. Ţađ er í ţjóđarsálinni. Viđ megum  heldur ekki gleyma ađ Hagar reka ţjóđţrifafyrirtćki sem heitir Bónus, fyrirtćki sem ađ hefur skilađ fólki raunverulegri kjarabót.

Ţađ er ljóst ađ Costco er ekki komiđ til Íslands til ţess eins ađ gleđja neytendur heldur til ţess ađ hámarka hag sinna eigenda sem eru útlendir og ekkert rangt viđ ţađ. Hagar eru hins vegar fyrirtćki á íslenskum hlutabréfamarkađi og stórir eigendur eru lífeyrissjóđirnir sem ađ eru fulltrúar íslenskrar alţýđu. Auđvitađ hefur veriđ góđur hagnađur af matvöruverslun á Íslandi á síđustu árum og er ţađ vel en fyrirtćki sem ţjóna almenningi hvađ mest verđa ađ sýna samfélagslega ábyrgđ í verki.

Fögnum ekki of snemma og gleymum ekki ađ bursta  tennurnar áđur en viđ leggjumst á koddann í kvöld. Sjónarmiđ eigenda Costco og ađgerđir ţeirra í ţágu íslenskra neytenda hafa ekki veriđ í sviđsljósinu heldur frekar hvađ ţeir í Garđabć ćtla ađ gera til ţess ađ liđka fyrir málum, skiljanlega ţví ţar eru um gjaldstofn ađ rćđa. Fjölbreyttara vöruúrval auk meiri og betri samkeppni er lykill ađ bćttum hag neytenda til lengri tíma litiđ.

Rétt er ađ geta ţess ađ undirritađur er hluthafi í almenningshlutafélaginu Högum.

 

 


mbl.is Reglur um merkingar stoppuđu Costco
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband