Ađ slíta í sundur lögin

Ég get svo sannarlega veriđ sammála, lögmanninum Karli Axelssyni, og grein hans í Morgunblađinu í gćrdag. Rétt er ađ benda á ţađ ađ ég er ekkert sérstaklega ađ hugsa um máliđ sjálft eđa ţann ađila sem um er rćtt í greininni, heldur er ég ađ horfa almennt á hlutina. Ţví miđur hafa of margar aftökur átt sér stađ í fjölmiđlum sem á bloggsíđum, burt séđ frá ţví hvort ađ menn hafi eitthvađ til síns máls eđur ei, ţá er grundvallatriđiđ í ţví ríki sem viđ viljum byggja fólgin í virđingu fyrir grunngildum og lögum réttarríkisins. 

,,Ţýđing raunverulegs réttarríkis er aldrei meiri en á tímum eins og ţeim sem viđ nú lifum á Íslandi. Ţegar almenningur kallar á hefnd og pólitískar vinsćldakeilur eru slegnar sem aldrei fyrr er stutt í geđţóttann. Ţá gleymast líka fljótt ţćr helgu mannréttindareglur sem kveđa m.a. á um sakleysi uns sekt er sönnuđ og leggja ţann grundvöll ađ málsmeđferđ ađ fyrst séu sakargiftir á hendur mönnum rannsakađar, ţeir séu síđan ákćrđir og loks dćmdir standi efni til ţess. Er ţá ógetiđ ţeirri reglu sem ekki skiptir minnstu máli ađ viđ ákćrum ekki menn nema meintar sakargiftir séu líklegri til sakfellis en ekki. Međferđ ákćruvalds má aldrei fela í sér einhverskonar tilraunastarfsemi.'' 

Ţorgeir Ljósvetningagođi og lögsögumađur Alţingis var uppi á tímum ţegar miklur deilur stóđu yfir um kristnitökuna. Hann sagđi: ,,Ţađ mun vera satt, er vér slítum í sundur lögin ađ vér munum slíta og friđinn.'' 

Ţađ virđist sem ađ umburđarlyndiđ sé ekki lengur til stađar í ţjóđfélaginu, og oft virđast fjölmiđlar stjórnast af ţví einu ađ koma höggi á fólk. Er ekki einmitt mikilvćgt núna ađ láta dómstólana vinna sína vinnu, og varast sleggjudóma og yfirlýsingar ţegar ađ mál eru enn í vinnslu? Ákveđnir fjölmiđlar hafa fariđ offari ađ mínu mati í framsetningu á fréttum sínum, og mörg dćmi eru um ađ fréttir séu hrođvirknislega unnar en ţađ á ţó ekki viđ um alla miđla. Ţađ gleymist oft ađ ađgát skal höf'đ í nćrveru sálar og ţar gegna fjölmiđlar veigamiklu hlutverki.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband