Guðmundur Helgi Þorsteinsson

er framkvćmdastjóri Tćkni- og ţróunarmála hjá FIVB (Alţjóđablaksambandinu) međ höfuđstöđvar  í Lausanne í Sviss, eđa viđ Lac Leman eins og heimamenn kalla vatniđ í daglegu tali. FIVB www.fivb.org er međ 220 ađildarţjóđir innan sinna vébanda og tilheyra okkur 550 milljón iđkendur en 33 milljónir iđkenda eru međ skráđ keppnisleyfi. Viđ fluttum í nýjar glćsilegar höfuđstöđvar viđ Lac Leman áriđ 2007, viđ hliđina á Ólympíusafninu, ţar blasa alparnir viđ og tveggja landa sýn úr kastalanum, en Evian blasir beint hiđ hinum megin. Myndin af kastalanum er hérna http://www.fivb.org/visasp/ShowImage.aspx?No=200635989. Fundarherbergin eru mörg en eitt ţeirra ţó sínu stćrst http://www.fivb.org/visasp/ShowImage.aspx?No=200635994enda ekki vanţörf á ţar sem ađ stjórnarmennirnir koma víđa ađ.  FIVB er stćrsta heimsíţróttasambandiđ ţegar kemur ađ fjölda ađildarsambanda og ţađ er rétt ađ geta ţess ađ ţađ er krefjandi og jafnframt gefandi ađ fá ađ starfa međ svo mörgum ólíkum ţjóđum. Fyrir ţađ er ég ţakklátur og ţá reynslu sem ég hef öđlast og mun nýtast mér og öđrum í framtíđinni.

Hér birti ég hugleiđingar mínar um málefni líđandi stundar!

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Guđmundur H Ţorsteinsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband