Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2008

Af almenningssamgöngum

Ég var ađ lesa grein bćjarstjórans í Garđabć í Fréttablađinu í dag. Greinin varpar svo sem ekki nýjum stađreyndum fram um almenningssamgöngur heldur frekar ađ hún sýni ađ almenningssamgöngur hafa veriđ aftarlega á merinni, sérstaklega strćtisvagnasamgöngur í Reykjavík og ekki má gleyma Kópavogi, Garđabć, Seltjarnarnesi og Mosfellsbć. Ţađ verđur alltaf dýrt ađ reka samgöngukerfi í landi međ fáa íbúa en rökin snúa samt frekar ađ ţví ađ móta heilstćđa framtíđarsýn í ţessum málaflokki og ţá ţarf ađ skođa Suđurnesin og Keflavíkurflugvöll sérstaklega. Eftir ađ hafa dvaliđ í Svissneska fjallaloftinu í nokkurn tíma og kynnst almenningssamgöngum sem vit er í ţá er sennilega hćgast ađ segja frá ţví ađ forstjórar sem almennir launţegar nota almenningssamgöngurnar enda eru ţćr áreiđanlegar međ afbrigđum og gildir ţá einu hvort um er ađ rćđa lestir eđa strćtó. Ţađ eru einungis Íslendingar sem ađ hringja í mig og biđja mig um ađ sćkja sig á flugvöllinn en ţađ er aldrei gert hérna enda ber lestinn menn beint á bćjarstćđiđ ţar sem ţeir hitta viđkomandi. Ţađ vakti hinsvegar athygli mína ađ greinin var lagt út af ţví ađ kostnađurinn viđ ađ reka kerfiđ vćri mikill og ţađ vćri ekki réttlćtanlegt ađ hafa slíkt kerfi frítt. Auđvitađ varpar greinin einungis ljósi á kostnađarstćrđirnar viđ rekstur Strćtó bs en annar efnahagslegur ávinningur er ekki tekinn inn í heildarmyndina. Ţađ er svo sem skiljanlegt ađ menn vilji ekki setja pening í rekstur sameiginlegs kerfis, sérstaklega ef menn sjá ekki ţjónustuţáttinn eđa hagsmunina af ţví ađ vera ţar innabúđar. Ţađ verđur samt ađ gera kröfu til bćjarstjórans ađ hann vandi málfar sitt í opinberri umrćđu ţar sem hann segir: ,,Rekstur Strćtó bs. er ţungur. Á komandi árum má búast viđ ađ hann ţyngist, m.a. vegna hćrri rekstrarkostnađar og aukinna krafna um ţjónustu.'' Hvađ sem öllu líđur ţá er ljóst ađ almenningssamgöngur ţurfa aukna vikt og nýjar lausnir ţarf ađ skođa međ opnum huga, svo sem raflestir o.s.frv.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband