Bloggfrslur mnaarins, nvember 2011

Promote Iceland

Or forstisrherra hdegisfrttum RV segir allt sem segja arf um stjrnarsamstarfi n um stundir. Hvernig er a hgt a sjvartvegs- og landbnaarrherra rkisstjrnarinnar haldi rum rherrum fyrir utan alla umru hinu veigamikla mli um fiskveiistjrnunarkerfi. Forstisrherra sagi beinlnis a sjvartvegs- og landbnaarrherra hafi fari offari mlinu og a virist sem svo a rherrar rkisstjrnarinnar tali a mestu saman gegnum fjlmila um essar stundir. Fjlmilar spyrja hinsvegar ekki a v hvernig menn geti haldi essari rkisstjrn gangandi svo gagn s af fyrir land og j?

Mikil umra hefur veri um erlenda fjrfestingu slandi og snist ar sitt hverjum. a virist eins og menn horfi mjg rngt mlin og telji a slenskum hagsmunum s best borgi ef land og landnting og umgengi um aulindirnar su einungis hndum innlendra aila. Eitt af einkennum nskpunar er a farnar su njar leiir me innleiingu nrrar hugsunar, umbreyti vru- og jnustu ea skapi n tkifri me breyttri ntingu eim aulindum og ekkingu sem til staar er.

Eitt af megin verkefnum slandsstofu er a markassetja land og j me v a skapa n tkifri og hvetja til nrra fjrfestina eins og segir fyrstu grein um: ,,The Promote Iceland Act en ar segir orrtt: ,, The objective of this Act is to strengthen Icelands image and reputation, enhance the competitive position of Icelandic undertakings on foreign markets and to attract foreign investment and tourists to the country.

Sj hr a nean:

http://www.promoteiceland.is/EN/Promote-Iceland/The-Promote-Iceland-Act/

N er spurning hvort a verkefnum slandsstofu s ekki sjlfhtt? Munum vi heyra eitthva fr forystumnnum slandsstofu mlinu og mun eir svara v hvort a mynd, orspor og samkeppnisstaa landsins hafi hloti af skaa?

Ef mig minnir rtt var mikil umra Englandi um kaup erlendra aila jargersemunum .e.a.s. knattspyrnuklbbunum og oft spurt hvort a s run hafi veri til gs: http://www.channel4.com/news/how-to-buy-a-fooball-club en s stormur virist hafa gengi niur og menn bara nokku sttir me erlendu ailana sem a starfa eftir breskum lgum og reglum dag en str hluti jargermsemana er eigu erlendra aila en ftboltinn virist samt rfast vel og margir enskir og erlendir knattspyrnumenn eru ofurlaunum og greia ha skatta til samflagsins. Hefur knattspyrnan bei af essu skaa? Mia vi horf og huga virist svo ekki vera en neikv hrif eru himinhtt miaver en mti er mikil verslun og viskipti me varning sem a tengist essum gta leik. a m horfa mlin fr mrgum hlium og ljst a margir vinklar eru fjrfestingum!


Meira gras

a er alltaf gaman af essari frielskandi j Svisslendingumog fgarnar miklar a manni finnst stundum. Eftir a hafa bi kantnunni Vaud nokku langan tma hefur a ekki framhj manni faria a er oft einkennileg lykt loftinu mannmrgum stum, t.d. almenningsgrum, torgum o.s.frv. Menn virast hafa fengi a reykja kannabis n mikilla afskipta. Klagar ekki upp mig en auvita eru fgarnar srkennilegar essu frisama rki og finnst manni a eir mttu huga a v a hafa verslanir og vietingastai opna sunnudgum. Hr er sunnudagurinn hvldardagur eiginlegri merkingu!


mbl.is Svisslendingar mega rkta kannabis
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Skrtin staa essu mli

Ml Gunnars verur a telja srstakt. Stjrn Fjrmlaeftirlitsins r hann a vel athuguu mli og kannai meal annars hfi hans vegna fyrrum starfa og r lgfring til ess a gefa gefa sitt lit. Niurstaan var s a Gunnar var metinn hfur. Eftir frttaflutning Kastljss vikunni hljp snura rinn og deila menn um hvort a njar upplsingar hafi komi fram sem a gera hann vanhfan til ess a gegna essu starfi.

Ef Gunnar verur metinn vanhfur me njum upplsingum geta menn ekki spurt hvort a stjrn Fjrmlaeftirlitsins s ekki komin bobba? Geta menn ekki spurt um hfi stjrnarinnar? Ef vi hldum svo lengra fram segir lgum um Fjrmlaeftirliti 3 gr. a stofnunin heyri undir rherra sem a skipar 3 manna stjrn.

Maur spyr v endanum hver er byrg rherra mlinu? a eru nokkrar hliar mlum.


mbl.is heft mannorsmor
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Er til betri lei?

a er klrt ml a aulegarskatturinnn kemur sr illa fyrir marga og sr lagi einstaklinga sem eru httir a vinna og sestir helgan stein en eiga eignir. Sennilega sitja margir eldri borgar eignum sem eir eiga skuldlausar og eiga utan ess einhverjar arar efnislegar ea efnislegar eignir sem a taldar eru fram til skatts. essir einstaklingar geta lti vaxta sitt pund eins og staan er dag og eru raun a ganga eignir snar til ess a standa undir essum skttum. Er ekki betri lei a auka verslun og viskipti og taka hfsama skatta gegnum verslun og viskipti og halda annig efnahagshringrsinni gangandi og stula annig a frekari hagvexti?

Auvita eru margar hliar essu mli en hvaa tilgangi jnar a hegna flki fyrir a eignast meira en 90 milljnir, sem er svona eins og eitt gott einblihs dag? Virka ekki slkir skattar letjandi kraft og frumkvni einstaklinga til lengri tma liti? g velti v fyrir mr hvort a a s veri a innleia lgml sem snst um a a llum eigi a la jafnilla!


mbl.is Flytja til a forast eignaupptku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sagan af refnum og sru berjunum

Auvita m Mrur hafa skoanir mnnum og mlefnum. a er ekkert ntt a stjrnmlamenn gagnrni plitska andstinga. Mrur hefur oft veri skeleggur framgngu en kannski breyskur eftir a hafa ekki n llum snum markmium eins og dmi sanna me jviljann sluga, bkatgfu Mls og Menningar og fyrir a a hafa ekki n ruggu sti Alingi slendinga sustu Alingiskosningum. Eftir a hafa lesi pistil Marar kemur sagan um refinn og sru berin upp hugann.

Mrur og flagar hafa siti a landsstjrninni sustu misserin og v kenningin um ,,hugrnt misrmi vel vi um Mr. a er nefninlega ginleg tilfinning sem a verur til egar a skoanir og vihorf einstalings-a stangast vi skoanir og vihorf Marar sjlfs svo a hann verur a kenna rum um hvernig tekist hefur til vi landsstjrnina.

Dmisaga Esps um refinn og sru berin er klasssk frunum. a vita flestir sem a hafa lesi dmisguna a refinn daulangar berin, en v miur nr hann ekki til eirra. sta ess a beina hugsunum snum jkvan farveg telur refurinn sr tr um a berin su sr og a au skipti engu mli fyrir hann, og um nokkurs konar yfirfrslu tilfinningum er a ra .e. neikvum tilfinningum er breytt jkvar.

dmi Marar er etta spurning um hina klasssku yfirfrslu: egar standi er srt, dauflegt yfir a litast og trin mlstainn farinn veg veraldar vera menn a gefa sig gleinni vald og fra hi neikva stand yfir ara til ess a skapa jkvara andrmloft eigin hugarheimi.


mbl.is Herra Ekkert berst vi fr Ekkert
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Frbr rangur

einu ori sagt frbr rangur! a er ekki sjlfgefi a slenskir rttamenn komist efstu rep aljlegum mtum. lympuleikar eru a vera keppni hinna stru ja og a er sfellt a vera erfiara fyrir smrri jir a keppa vi rttamenn fr lndum sema f borga fyrir a fa og keppa. Til hamingju ormur!


mbl.is ormur fkk silfur heimsbikarmti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

SOCIAL DUMPING

a er gott a etta ml leystist farsllega. g ritai nokkrar lnur um ,,social dumping''. etta fyrirbri er reyndar vel ekkt og ekkist enn eins og dmin sanna:

http://www.phoenix.blog.is/blog/phoenix/entry/1200007/


mbl.is F launaleirttingu Noregi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband