Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

Minni 1. maí 2015

„Stöđugleikinn sem allir vilja verđur ekki á kostnađ okkar. Viđ segjum hingađ og ekki lengra“. - Ólafía B. Rafnsdóttir formađur VR

„Međ blóđhlaupin augu af siđblindu og grćđgi tóku ţeir viđ ţessum greiđslum án ţess ađ missa bros eđa skammast sín, árangurinn var ţeirra. Ţessar gjörđir lýsa hugarfari sem er í raun óhugnanlegt í íslensku samfélagi og einkennist af algjöru og nánast sjúklegum skorti á samkennd, náungakćrleika og mannúđ“. – Ađalsteinn Árni Baldursson, formađur Framsýnar

„Ţegar fótunum var kippt undan samfélaginu okkar áriđ 2008 fór af stađ sú lífseiga saga ađ viđ vćrum öll í sama báti. Ţađ er kjaftćđi ţví viđ höfum aldrei öll veriđ í sama báti. Í hruninu misstu sumir lífsafkomu sína en ađrir gátu reddađ sér međ ţví ađ skrá íbúđina sína á eignarhaldsfélag. Sumir komust í uppgrip í skilanefndum á međan ađrir ţurftu ađ flytja inn til foreldra sinna á nýjan leik. Viđ erum ekki og höfum aldrei veriđ öll í sama báti". – Drífa Snćdal, formađur Starfsgreinasambandsins

Stađan á vinnumarkađinum er ein sú alvarlegasta í árarađir eftir ađ stjórnvöld hunsuđu tćkifćri til ađ vinna sameiginlega međ launafólki ađ bćttum hag almennings og héldu á braut sérhagsmuna og ójafnađar. – Elín Björg Jónsdóttir, formađur BSRB

Ríkisstjórn ríka fólksins – Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ

Úlfarnir heimta sitt – Árni Stefán Jónnsson, formađur SFR


mbl.is Gylfi: ríkisstjórn ríka fólksins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband