Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Keppnin um bestu ársskýrsluna!

Ţađ er oft hollt ađ líta yfir farinn veg og skođa ţađ sem á undan er gengiđ. Ţađ er ekki langt síđan ađ stórfyrirtćki settu milljónir í ársskýrslur sínar. Ársskýrslur sem ađ litu vel út og höfđu ađ geyma hafsjó af fróđleik og gagnlegum upplýsingum. Sá tími virđist liđinn. Ég reyndi ađ fletta upp skýrslum eftir 2007 en hef ekki fundiđ. Hér ađ neđan eru vinningshafarnir frá 2005:

2005 Glitnir: http://www.vb.is/frett/25228/ 

2006 Bakkavör: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1163582

2007 Landsbankinn: http://www.fft.is/default2.asp?strAction=getPublication&intPublId=105

Í ţá daga voru stjórnendur og leiđtogar fyrirtćkjanna hetjur samtímans en í dag virđast ţeir oftast vera í hlutverki skúrkanna. Svona getur lífiđ oft veriđ öfugsnúiđ!

 


Ađ velja og hafna!

Gísli er skemmtilegur karakter, hann er einn af ţeim sem ađ gerir lífđ skemmtilegra. Hann sagđi sig úr Framsóknarfélagi Kópavogs ef ég man rétt, hann sagđi sig úr Framsóknarflokknum og ađ síđustu sagđi hann sig úr Löfrćđingafélaginu. Gísli er líka umbođsmađur neytenda og hjá neytendum gildir sú gullna regla ađ ţeir hafa val, a.m.k. í kjörbúđinni. Hiđ daglega líf er öllu snúnara eins og dćmin sanna.


mbl.is Sagđi sig úr Lögfrćđingafélaginu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Frábćrt hjá íslensku stelpunum

Gott hjá íslensku stelpunum ađ sigra í fyrsta leik sínum á HM. Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ lítil ţjóđ eins og Ísland keppi á međal ţeirra bestu og ţađ kostar mikla fjármuni fyrir íslensku sérsamböndin ađ halda úti afreksstarfinu. Ţađ er mikilvćgt ađ ţađ verđi vakning á Íslandi sem miđar ađ ţví ađ bćta starfsumhverfi sérsambandanna. Vonandi virkar ţessi sigur eins og vítamínsprauta fyrir framhaldiđ hjá stelpunum!


mbl.is Ísland vann fyrsta leik á HM
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband