Fćrsluflokkur: Heilbrigđismál

Blái naglinn og skilabođin

Ég skil ekkert í ţví ađ Landlćknisembćttiđ sé ađ agnúast út í Blá naglann. Ţađ fćri kannski betur á ţví ađ embćttiđ ţrýsti meira á ţađ ađ fólk fengi viđeigandi skođanir í tíma fyrir ţessum vágest sem er ristilkrabbamein.

Ristilprófiđ er kannski ekki 100% tćki, en skilabođin og bođskapurinn eru góđ. Landslćknisembćttiđ gćti kannski gert meira í ţví ađ fá heilbrigđiskerfiđ til ţess ađ vinna markvissari ađ greiningu og skimun á ţessu illvíga meini. Ţví miđur hefur heilbrigđiskerfiđ ekki veriđ í stakk búiđ til ţess ađ stunda reglubunda skimun hjá einstaklingum. Framganga Bláa naglans vekur fólk til umhugsunar og er ţađ vel. Ég velti ţví fyrir mér hvar viđ vćrum stödd ef viđ hefđum ekki utanađkomandi ađila til ţess ađ fara í átaksverkefni sem ţessi.


mbl.is Varast ber Bláa naglann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband