Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Frelsi og föđurlandsást

Ţađ hefur tekiđ langan tíma ađ venjast vopnaburđi hermanna á götum úti í Sviss, gildir ţá einu hvort um er ađ rćđa lestir, strćtisvagna eđa á veitingahúsum. Ég verđ ađ viđurkenna ađ ţađ er sérstakt ađ sjá dátana á McDonalds inn á milli barnanna í biđröđinni eftir hamborgurunum eins og hverjir ađrir međ vopniđ framan á sér.  Ţetta hefur engin áhrif á mann í dag enda er mađur orđinn vanur ţessu eins og flestir hérna. 

Frelsi og föđurlandsást er dýru verđi keypt hjá ţessari friđsömu ţjóđ sem ađ eyđir allnokkrum hluta ţjóđartekna sinna til ţess ađ viđhalda her sínum á lofti, láđi og legi. Ungir menn sinna skyldum sínum og starfa í ţágu ćttjarđarinnar í ţegnskylduvinnu og eru ţví einatt á ferđinni.

LIBERTÉ ET PATRIE

 


mbl.is Svisslendingar kjósa um byssueign
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband