Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2010

Andsetiđ ríkisútvarp

Ţađ er ađ verđa flestum ljóst ađ ríkisútvarp allra landsmanna er í annarlegu ástandi um ţessar mundir. Sífellt afskipti stjórnmálamanna af ţessari stofnun er međ öllu ólíđandi. Ţađ orkar tvímćlis ađ búiđ sé ađ skera niđur starfssemi fréttastofunnar á sama tíma og ţjóđin ţarf ađ fá traustar upplýsingar af málefnum líđandi stundar. Er ekki einmitt hćgt ađ fćra rök fyrir ţví ađ styrkja hefđi átt fréttaţjónustuna á ţessum örlaga tímum, tímum ţar sem ađ fjölmiđlar í einkaeigu hafa og geta haft áhrif á ţađ hvernig fréttirnar eru matreiddar? Ţví miđur hefur ríkisútvarpiđ veriđ undir stöđugum afskiptum stjórnmálamanna og ţetta sífellda gjamm stjórnmálamanna og annarra ţrýstihópa hafa ţegar valdiđ ríkisútvarpinu stórkostlegu tjóni. Nú er svo komiđ ađ ríkisútvarpiđ glímir viđ ímyndarvanda og trúverđugleikinn hefur beđiđ hnekki út í samfélaginu. Á árum áđur ţá sameinađi ríkisútvarpiđ ţjóđina, úti á hafi, í sveitum og bćjum ţessa lands. Hvađ er til ráđa nú? Ţađ skiptir nefninlega fleira máli en einn jeppi!


Tímanna tákn

"Ef mađur vill stela í ţjófafélagi, ţá verđur ađ stela samkvćmt lögum; og helst ađ hafa... tekiđ ţátt í ađ setja lögin sjálfur."


Halldór Kiljan Laxness , 26. kafli - Atómstöđin - Organistinn viđ Uglu.


Ađ halda friđinn í samfélaginu

Áriđ 2009 var ár sem ađ einkenndist almennt af óeiningu og ófriđi í samfélaginu. Ţví miđur hafa stjórnmálaöflin ekki náđ ađ sameina land og ţjóđ. Sundurleitni og vanvirđing fyrir grunngildunum hafa veriđ ráđandi. Stundum er best ađ ţegja og skipta sér ekki af, og stundum er líka nauđsynlegt ađ tjá sig og segja sína skođun. Margir einstaklingar hafa látiđ í ljós ţá skođun sína ađ ţađ sé ekki eđliegt af ríkissaksóknara ađ gefa út ákćru á hendur ţeim taldir eru hafi rofiđ friđhelgi Alţingis Íslendinga. Eftir ađ hafa lesiđ pistil á netinu ţar sem ađ lögreglumađur skrifar Sölva á Skjánum ţá er ég ţeirrar skođunar ađ viđ ţurfum ađ staldra viđ og draga línuna sem skilur á milli friđar og ófriđar. 

Í lýđrćđisríki jafngilda árásir á helstu stofnanir hins opinbera árásum á fólkiđ í landinu og ţví verđur ekki ţegjandi tekiđ. Auđvitađ geta menn haft sýnar skođanir á málum en lesningin hér ađ neđan segir margt um ţađ ástand sem skapađist og vekur upp spurningar um hvernig og hvenćr ber ađ bregđast viđ ástandi eins og ţví sem ađ skapađist viđ Alţingi í ađdraganda hrunsins. Ţađ er eđlilegt ađ velta ţví fyrir sér hvort ađ opinberar persónur geti yfir höfuđ gengiđ óhult um strćti og torg, og hvort ađ löggćslan í landinu sé undir ţađ búin ađ takast á viđ óeirđir og uppţot almennt? Erum viđ ađ sigla inn í nýja tíma án ţess ađ vita af ţví?

Pistillinn hér ađ neđan segir mikiđ en hann er eignađur óţekktum lögreglumanni:

,,Ţađ er mat margra lögreglumanna ađ eignaspjöll og látlausar árásir á lögreglumenn ţessa daga hafi veriđ leyft ađ ganga allt of lengi og allt of langt. Ég stóđ vaktina ţessa daga og kom fyrst niđur eftir ţegar ađ fólk hafđi umkringt Alţingi og lamdi á rúđur međ ýmsum áhöldum. Viđ smátt og smátt náđum ađ ýta fólki frá húsinu og inn í miđjan garđinn. Ţađ var ótrúlega súrrealískt ađ standa ţarna og horfa á ungt fólk allt niđur í 16-17 ára, klćtt í fín merkjaföt, brosandi útađ eyrum ţegar ţađ skvetti úr súrmjólkurfernum yfir höfuđ lögreglumanna. Allskyns mjólkurvörum sem ţađ keypti af Jóni Ásgeiri í Austurstrćti.

Mikill minnihluti fólksins var "venjulegt" fólk, fólk sem manni fannst "eđlilegt" ađ vćri statt á Austurvelli til ţess ađ nýta sér tjáningarfrelsiđ sitt og lýsa vanţóknun sinni á algeru gjaldţroti stjórnmálamanna. Fólk sem mađur fann til samkenndar viđ. Ég er alls ekki ađ segja ađ ungt fólk eigi ekki ađ mótmćla né hafi til ţess ţroska. Ég er eingöngu ađ segja ađ upplifun mín (stađfest af mörgum félaga minna) var sú ađ mikiđ af unga fólkinu ţarna var eingöngu komiđ til ţess ađ djöflast í lögreglunni.


Hvernig er hćgt ađ biđja lögreglumenn um ađ bíđa og bíđa og horfa upp á endalaus lögbrot fólks sem mćtir til ţess ađ svala annarlegum hvötum sínum? Fyrir laun sem eru í engu samrćmi viđ líkamlegt og andlegt álag starfsins. Ţađ er skođun margra ađ lögreglan hefđi átt ađ grípa mun fyrr inn í ţessa atburđarás og ađ stjórnendur lögreglunnar hafi í raun og veru ekki ţorađ ađ taka ákvarđanir fyrr en raun bar vitni. Sú ađgerđ ađ fólk stillti sér upp fyrir framan lögregluna til ađ verja hana stađfestir ţetta mat mitt og annarra lögreglumanna. Meirihluti fólksins gekk alltof langt gagnvart lögreglunni, og lögreglan brást ekki viđ ţví.

Ţađ er aldrei fallegt ađ sjá lögreglu beita valdi. En ţađ er algerlega kristaltćrt ađ lögreglan stofnar ekki til átaka í óeirđum. Hún er mćtt á svćđiđ til ađ ljúka átökunum. Oftast er ţađ gert međ beitingu valds. Annađ er ekki hćgt. Ţađ var prófađ ađ leyfa mótmćlendum (ađallega fólki sem var ađ gera eitthvađ annađ en ađ mótmćla) ađ ganga berserksgang gegn bćđi lifandi fólki (lögreglumönnum) og dauđum hlutum (t.d. Oslóartréinu) og ţađ gekk sífellt lengra og lengra og endađi međ saur- og grjótkasti eins og frćgt er orđiđ. M.a. var tvívegis skotiđ úr stórum línubyssum eins og finnast í bátum ađ hópi lögreglumanna fyrir framan Alţingi síđustu nóttina. Ađgerđaleysi lögreglunnar gerđi ţví ekkert annađ en ađ stigmagna framgöngu óeirđaseggja. Međ ţví ađ grípa fyrr inn í hefđi klárlega mátt koma í veg fyrir einhver meiđsli."

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband