Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Krnan lifir

g herti upp hugann og kva a kanna hvort hgt vri a kaupa krnur lestarstinni Lausanne ar sem flestar myntir eru seldar, enda stutt heimfer og jlaleyfi. g var reyndar binn a sj a nokku yfirgengi var til staar. egar g loksins athugai mlin gr kom ljs a eir ttu eitt selabnt me 55.500 slenskum krnum. a var svo sem ekki miki en a jafngildir 426 svissneskum frnkum sem gerir gengi 1.30 sem er ca. 14% hrra en nverfandi miviunargengi Selabanka slands. a er ljst a enn m finna krnur reiileysi, krnur sem hafa engan tilgang ef enginn er til kaupa r. Ef g nota hi nklassska komment: a er bara annig! Ekki or um a meir.


Morgunblai er bla allra landsmanna

a er leitt a heyra um stuna hj Morgunblainu, anga sem fjldi slendinga hefur stt alufrleik sinn. a m ekki gerast a Morgunblai leggist af ea tgfa ess breytist. a er enginn vafi mnum huga, a Morgunblai er sennilega besti fjlmiill slands fr v rdaga. Efnistk og frttaflutningur hefur alla t veri mjg byrgur, fumlausog laus vi alla tilger ea stareyndavillur. Sennilega hefur ar ri mestu hft starfsflk. g vona a jin f a njta Morgunblasins um komin r, anna vri slys fyrir slenska fjlmilun og frttamennsku.Morgunblai erindi til allra!


Framferi opinberra starfsmanna

Eftir a hafa fylgst me frgu mli er tengist fyrrverandi frttamanni RV, G. Ptri Matthasarsyni og nverandiupplsingafulltra Vegagerarinnar vi Geir H. Haarde forstisrherra Forstisruneytinu vakna upp msar spurningar. Rtt er a geta ess a g ekki hvorugan og held ekki me neinum essu mli en bir hafa veri gtir skjnum.

g get ekki betur s en a G. Ptur hafi gerst brotlegur gangvart snum fyrrverandi vinnuveitanda me v a birta ur birt efnisem var eiguRV og sennilega eru skrar reglur um mefer slks efnis sem a teki er upp fyrir stofnunina.

a hltur a kalla frekari agerir af hlfu hins opinbera sem a hefur nna snum snrum starfsmann sem kann a hafa gengi fram me eim htti a elilegt kann a ykja. Hr er tt vi stareynd a G. Ptur er opinber starfsmaur, sem avissi og mtti vita a notkun umrdds efnis var trssi vi vinnureglur RV, og andst reglum um notkun efni sem a menn vinna me og hafa frjlsan agang a krafti starfs sns.

g velti v lka fyrir mr hvernig forsvarsmenn Vegagerarinnar geta hugsa sr a hafa upplsingafulltra snum snrum sem a kynni a gera a sama ar. Hver veit en a er ljst a rkar krfur eru gerar til opinberra starfsmanna. Ml eins og etta arfnast nnari skounar og skringa vi og a er ekki elilegt a spyrja hvort a stefnumrkun rkisins mlefnum opinberra starfsmanna s papprsins viri og hvort a komin s hr fyrirmynd a v hverju opinberir starfsmenn gtu t.d. leki t um Ptur og Pl n ess a v s teki. Hr er ml sem varar almannaheill og m alls ekki persnugera einn ea neinn htt en mikilvgt a skr skilabo hva s elilegt og hva ekki.


Tk Coopers hlaupaprfi

a var stinningskaldi hrna Lausanne dag egar a g skeiai niur a vatninu til ess a hlaupa hlaupabrautinni vi EPFL hsklann. Gmlu flki er allt frt ef a hefur sig til verka. g las einhvern tmann fyrr sumar um olprf slkkvilismanna og inntkuskilyrin. Og auvita vildi g kanna standi sjlfum mr. g var svo sem ekkert srstaklega vel stemmdur en g tlai mr a n rangri hlaupabrautinni rtt fyrir a astur vru ekki sem bestar. g hljp 2.5 km 11.50 sem segir skv. Coopers frunum a g s nokku gu formi. Maur getur mislegt ef a maur tlar sr a. g ersrstaklega ngur a geta ess a g hringai mehlaupara minn sem var ekki yfir sig hrifinn af framferi mnu.

etta var gott innlegg sunnudaginn og lausn fr krepputalinu sem a n trllrur llu!


Mtmli, mgsing og hva svo

a er me lkindum a horfa yfir hafi og sj au skrlslti sem a ttu sr sta fyrir utan Lgreglustina v. Hlemm, og hreint me lkindum a flk komist upp me skemmdarverk almannafri. g hef reyndar ur lst eirri skoun minni a lgreglan eigi a sj til ess a flk fari ekki t fyrir almennt velsmi. Auvita er a vikvmt eins og standi er nna. Mr er til efs a nokkru siuu rki hefi a veri lti tlulaust a flk hefi frammi skemmdarverk, afbaka styttu af lveldishetjuokkar Austurvellli, unglingar henda eggjum Alingishsi o.s.frv.

Lghlnir borgar essa lands eiga a skili a lg og reglur su virtar ef ekki er stutt a a flk fari a valda skemmdum eignum almennra borgara me tilheyrandi eignatjni og spjllum. Hva mun gerast miborg Reykjavkur nsta laugardag. Munu verslunar- og fyrirtkjaeigendur eiga von v a rur veri brotnar og skemmdarverk unnin, allt nafni frisamra mtmla. a a alingismaur standi svo fylkingarbrjsti fyrir framan Lgreglustina Hlemmi vekur upp spurningar? Mtmli, mgsing og hva svo?


g heiti Jn

og er Sigursson. g var klddur bleikan skra dag. etta var ekki me mnu samykki. g mtmli!

Smaurinn

egar er mr enn minnissttt egar g lagi inn mnar fyrstu krnur banka smannsins ofarlega Vesturgtunni. gyllta lgi grnu bankabkinni sndi mynd af ,,smanni slands a strfum, eim sama og rktai jrina svona eins til ess a minna mann a til ess a uppskera urfti maur fyrirhyggju og natni. a var ekki ng a eiga grna jr og frjsama akra a urfti lka a huga a stinu, og til ess a uppskera urfti a s og fylgja starfinu eftir og rkta jarveginn.

Fr unga aldri var ,,smaurinn mr ofarlegan huga og flestar mnar krnur fr inn grnu bankabkina me ,,gyllta smanninum utan . eirri bk voru leikreglurnar hreinar og beinar. Svrtu frslurnar sndu innlegg og au rauu sndu ttektirnar. Hagfri ,,smannsins var einfld og vel skiljanleg eim sem tti viskiptum vi hann. 10 fersm. sst allur sannleikurinn, og a urfti ekki fleiri vitna vi, ekki var hgt a eya meiru en afla var. naut maur ess a fara bankann og leggja inn og taka t eftir rfum, enda leikreglurnar skrar og engin ofurtilbo a trufla mann. jflagsmyndin breyttist hins vegar hratt essum rumen gildi ,,smannsins ltu smtt og smtt undan samflagi sem a x fiskur um hrygg. Ntt fjrmlaumhverfi og n vimi leystu ,,smanninn undan skyldum snum, hann var pk og tkn gamla tmans. Tkn gamla tmans egar menn biu rum eftir vitlum vi bankastjrana til ess eins a kaupa vxil, enda var framboi afpeningum takmarka. Auvita var ,,smaurinn ekki skeikull en hann var alltaf arna eins og tkn um ann sem st af sr ll verabrigi og flk lri a takast vi hann og jflagi hafi innbygga stoppara sem su til ess a menn fengju ekki og miki einu. S tmi lei undir lok eins og margt anna, grgi og skeytingarleysi blindaa marga ga menn me gar hugmyndir

Kannski kemur tmi ,,smannsins aftur. Tmi ar sem a vermtamat fylgir raunverulegum strum efnahag landsins, tmi ar sem a viring fyrir rdeild og ngjusemi er hvegum hf. Kannski a a s kominn tmi grnu bankabkina aftur!


A standa me plmann hndunum

a er greinilegt a standi slandi hefur fari eins og eldur sinu um heimsbygginaog ljst afjrmlakreppan hefur bori hrur okkar va. a er srstakt fyrir mig a starfa aljlegu umhverfi essa dagana ar sem a margir hafa sent mr samarkvejur og standi hefur veri mjg srstakt. dag fkk g kvejur fr Katar, Tlandi og BNA, og greinilegt er a menn eru me ntunum. Interneti er einn allsherjar upplsingamiill ar sem a frttir fla hindra og skiptir engu mli hversu gfulegar ea rttar r eru. Sumir halda lka a menn hafi ekkert a bta og brenna slandi lengur.

Spekingarnir stga margir stokk og flytja lrar greinar um standi mean aumenn slands bera sig aumlega,en yfir mrgum fyrirtkjum eirra vakir vofa gjaldrotsins.Andi grisins er farinn, en vofa hversdagsins tekin vi a brna ljinn.Uppi eru duldar meiningar um stand bankanna, og a virist sem a fyrrumeigendur telji a bjarga hefi mtt bnkunum ef rtt hefi veri stai a mlum. Tminn einn mun leia ljs hversu mikil gi eru flgin eignasfnumbankanna og hversu miklir fjrmunir munu skila sr. Aalatriin eru farin a snast upp anhverfu sna og menn benda hver annan og hrpa torgum.Greyi hann Dav m ekki opna ori munninn n ess a allur mlflutningur hans s kominn fjlmilana sem a san skja stjrnmlaforingjana til ess a f eirra lit. Mikil er mttur Davs kastalnum Arnarhli!

avakti athylgi mna a Bjrglfur eldritrekai frgu Kastljsvitalia gott samstarf hefi veri haft vi fjrmlaeftirlitin Bretlandi, Hollandi ogslandi. a var undirliggjandi mlflutningi Bjrglfs a hann var ekki sttur vi meferina n skilningsleysi af hlfu stjrnvalda sem me agerum snum settu allt annan endann me setningu neyarlaganna.

Sennilega hafa flestir eitthva til sns mls, en a breytir engu nna ar sem framundan er mikil vinna hj fjlskyldum og fyrirtkjum ess lands vi a halda sr floti. Stareyndirnar eru einfaldar, ef fyrirtkin geta ekki haldi sr floti og skapa vermti, munu fjlskyldurnar landinu ekki gera a heldur. Innviir samflagsins hvla ekki niurstu spjallttanna ea hntukasti stjrnmlaforingjanna og embttismannanna heldur v sem kemur pyngjuna.

a er greinilegt a menn eru farnir a ljast stjrnarheimilinu enda hefur atgangurinn veri tluverur og mikil pressa mnnum sustu vikurnar. a urfa allir a kasta minni og f tma til a hvlast, hugsa sitt r og leggja drg a sinni framt. Sumir kvu a taka ekki slaginn og ltu sig hverfa r hringiu stjrnmlanna eins og Guni gstsson hefur n gert, kannski ekkert elilegt s teki mi af v umrti sem a hefur tt sr sta stjrnmla- og efnahagssviinu. Bksalinn, Bjarni Hararson, var ekki lengi a taka upp fyrri iju oger byrjaur a selja bkur aftur.J, alingismenn eru lka venjulegir egnarsem a eiga srvenjulegt lf eftir a ingmennskunni lkur.

Sennilega eru a lgfringar og endurskoendur sem a standa me plmann hndunum dag. Mrg litaefni hafa komi upp kjlfar neyarlaganna og au arf a tklj fyrir dmstlum. Lgfringarnir urfa a skrifa litsgerir og setja fyrirtki rot mean endurskoendur reikna allt versta veg. a verur frlegt a fylgjast me framhaldinu.

Hi eina sanna gri er a sem kemur innan fr og v megum vi ekki gleyma!


A ganga takt vi tmann

Veturinn 1850 markai mikil tmamt sgu lands. Lri sklinn var uppnmi vegna ess a sklapiltarnir ttu baldnir og voru ltt fanlegir til ess a hla stjrnarnefnd sklans. Undir niri kraumai s hugmynd a reka einhverja af sklapiltunum r sklanum, en a tti ekki lklegt til rangurs ar sem a tali var a myndi sklahald hreinlega leggjast af. Yfirsttt ess tma taldi a a myndi leia til ess a ..dnarnir'' lgstttin myndi uppskera of mikla sam.

Sunnudaginn 10. febrar a sama r, kvaddi Sveinbjrn Hallgrmsson, ritstjri jlfs sr hljs eftirsunnudagsmessuna Dmkirkjunni og krafist ess a dmkirkjupresturinn sr. smundur Jnsson segi af sr v a hann s svo lgmltur a sfnuurinn heyri ekki honum. etta var tmi mikilla vringa og umrts slandi. Mlin gengu svo langt a sr. smundur studdur af yfirstttinni fkk v framgengt a Sveinbjrnvar sektaur fyrir kirkjuspjll. Stuttu seinna voru uppi hugmyndir a skipa Jn Sigursson sem yfirkennara Lra sklans enda tldu menn hann eina raunhfa kostinn til ess a koma reglu hlutina og sterku lgu sem var til staar vsvegar jflaginu.

Biskupinn yfir slandi ritar brf til innanrkisrherrans Mathiasar Hans Rsenorns og segir ,,Almginn heldur fundi og myndar annig sem heild hugnanlegt vald. Embttismenn eru einskis virtir - nokkrir eirra eru lka miur gtnir - almginn ltur sem jna sna, sem hann getur bltt fram sagt upp egarhann heldur a hann hafi ekki lengur notfyrir . Svona standa mlin dag - og annig hefur a lengi veri a maur orir tpast a lta nokku t r sr n ess a eiga a httu a a berist allt bjaga t meal flksins....Hvarvetna landinu stefnir stjrnleysi."

Kannski a tmarnir dag su ekki lkir a einhverju leiti v standi sem var 1850. Viljinn til breytinga er til staar og ramenn vera a ganga takt vi krfurnar jflaginu til ess a einangra sig ekki me ummlum sem bera keima af taktleysi og andstu vi rkjandi stand. jin arf leitoga sem kunna a hlusta og skilja astur hverju sinni, svona rtt eins og Jn Sigursson sem a skynjai mikilvgi tarandans forum.


g er rherra en enginn sagi mr neitt

a hefur reyndar veri skoun mn a byrg Viskiptarherra, yfirmanns bankamla s tluver og ekki m gleyma Fjrmlaeftirlitinu. g ver a segja a yfirlsing rherra er srstk ar sem a hann segist ekki hafa vita af stunni. a er einmitt eitt af grundavallaratrii a rherra viti, a er hans verkahring og srfringanna runeytinu a vita af tilvist vandamlanna, greina au og koma me tillgur til rbta. a er drt a segja g vissi ekki af hlutunum. a er ljst a yfirlsing rherra hefur n baka honum meira tjn en ella enda hefur forstjri Fjrmlaeftirlitsins sem a ber lka byrg kasta boltanum aftur yfir til rherrans. etta fer a vera eins og hanaslagur enda reynir hver a bjarga eigin skinni.


mbl.is FME: Upplsti ekki rherra
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband