Þjóðin á eftir að tala

"The health of a democratic society may be measured by the quality of functions performed by its private citizens" - Alexis de Tocqueville

Það er nokkuð sérstakt að lesa erlendu vefsíðurnar í dag. Þar er iðulega talað um að Alþingi hafi sett stefnuna á Evrópusambandið. Þjóðin á eftir að tala og það er langur vegur framundan.  Í dag gengu lýðræðislega kjörnir fulltrúar á bak orða sinna og í berhögg við kosningaloforð sín. Sagan mun auðvitað kveða upp sinn dóm. Kjósendur hafa bara val einu sinni á 4 ára fresti og margur kann að segja að nær væri að fela þjóðinni að ákveða niðurstöðuna í öllum meirháttar málum enda sýnir gjörningurinn í dag að lýðræðið er ekki fullkomið. Hugtakið þjóðaratkvæðagreiðsla fékk nýja og þýðingameiri merkingu í dag!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband