Af Begga bónda

Begga bónda var mikiđ niđri fyrir í kvöldfréttum Sjónvarpsins í kvöld. Hann skaut föstum skotum á formann sinn Steingrím J. fjármálaráđherra. Beggi er í sömu sporum og margir ađrir sem ađ lögđu nafn sitt undir í kosningabaráttunni - voru sviknir og sviku út í nafni málstađar VG. Beggi hefur veriđ harđur talsmađur íslensks landbúnađar og líklega verđur bóndinn ađ bregđa sér af bć og sćkja ađ sínum manni fyrir sunnan ef hann ćtlar ađ vera samkvćmur sjálfum sér. Auđvitađ ţýđir ekkert ađ gráta í kvöldfréttum Sjónvarps menn verđa hreinlega ađ flytja sig á milli bása. Ţađ var nú einu sinni Kruschev sem á ađ hafa sagt ađ stjórnmálamenn vćru allsstađar eins, ţeir lofuđu ađ byggja brýr, jafnvel ţar sem ađ engin vćri áin. Ţađ er greinilegt ađ atkvćđagreiđslan hefur ekki bara varpađ skugga á trúverđugleika VG jafnvel ţó svo ađ ţingmenn flokksins reyni ađ klóra í bakkann. Ţađ er líka međ miklum ólíkindum hvađ fjölmiđlar eru linir ađ krefjast afdráttarlausra svara og skýringa sem kjósendur eiga rétt á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband