Bones for Us

Verum þess minnug að hér er um tímabundna erfiðleika að ræða sem við Íslendingar munum vinna okkur í gegnum. Miklu máli skiptir að við tökumst á við þessa erfiðleika þannig að við byggjum á styrkleikum okkar og leggum áherslu á baráttugleði, bjartsýni, og samkennd.Svo mörg er þau orð sem birtust landsmönnum í auglýsingu í dag frá Menntamálaráðuneytinu, Félags- og Tryggingamálaráðuneytinu og Heilbrigðisráðuneytinu.Það er hægt að taka undir þennan boðskap. Maður veltir því hins vegar fyrir sér hvað verði eftir þegar búið er að gera upp bankana og kaldur veruleikinn leiðir í ljós að lítið er til skiptana. Kannski verður bara bones for us!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband