Eru menn að vinna vinnuna sína

Það hefur verið átakanlegt að fylgjast með umræðunni undanfarið, og það er eins og það hafi gleymst algjörlega að gæta ímyndar Íslands með almennilegum almannatengslum. Mér sýnist að það sé algjör amatör bragur á því hvernig menn tjá sig og hvernig unnið er í því að koma skilaboðunum áfram til umheimsins og enginn virðist tjá sig við erlenda fjölmiðla nema útfararstjórarnir, ekki illa meint en það er lykilatriði að jákvæðum fréttum sé miðlað frá Íslandi. Verst af öllu er að fylgjast með blaðamannafundum þar sem að skjaldarmerki íslands er ekki einu sinni til staðar. Það er eðlileg krafa í núverandi ástandi að menn íhugi að smáatriðum þau skipta líka máli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband