100 ára arfleiđ fagnađ hjá Víkingum
3.5.2008 | 11:21
100 ára afmćli Víkings var vel fagnađ í gćrkvöldi og fékk ég af ţví tilefni hringingu af landinu góđa í norđri ţegar partíiđ stóđ sem hćst og menn voru ađ undirbúa koníaksstaupiđ til ađ hress sig. Heyrđist mér á viđmćlendum mínum ađ ţeir vćru vel haldnir og rćddumu viđ međal annars ţá góđu daga ţegar ég spilađi međal međ Víkingi í blaki. Blakiţróttin var ţá tiltölulega ung og er ţađ reyndar enn á Íslandi. Á ţessum árum var margt brallađ og ég man ţađ vel ađ stelpurnar í mfl. kvenna gerđu ţađ sérstaklega vel á ţessum árum og ef menn horfa til rjáfurs í Víkinni ţá blasir viđ sú stađreynd ađ engin deild í flokkaíţrótt á Íslandi átti annari eins velgengni ađ fagna. Flestar stelpurnar byrjuđu frá grunni og ef ég man rétt ţá töpuđu flestum leikjum sínum í fyrstu en međ ţrotlausum ćfingu og kínverska ţjálfaranum Jia Chang Wen heitir reyndar núna Jóhannes Karl Jia nálastungusérfrćđingur á Skólavörđustígnum og vel ţekktur sem slíkur ţá snerist dćmiđ viđ. Undir hans stjórn vann liđiđ öll helstu blakmótin ár eftir ár en ţar voru líka margir skemmtilegir karakterar innanbúđar svo sem Sćrún Jóhannsdóttir, Björg Erlingsdóttir, Birna Hallsdóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Snjólaug Bjarnadóttir, Berglind Ţórhallsdóttir og fleiri sem ađ ég man ekki eftir í augnablikinu. Ţessar stelpur voru sannkallađar hetjur á sínum tíma en ţví miđur hefur afrekum ţeirra ekki veriđ haldiđ hátt á lofti í allri umrćđunni um afmćli Víkings. Ţađ er eins og fólk geri sér ekki grein fyrir ţví ađ blakíţróttin er stór grein á heimsvísu og ţađ hefđi mátt gera blaksögunni betri skil ţarna. Sérstaklega man ég vel eftir Lukkudögum blakdeildar Víkings sem voru dagatöl ţar sem einn vinningur var dreginn út á dag og jafnvel bílar voru í vinnig. Blakdeildin var á endanum svo efnuđ ađ hún ţurfti ađ lána knattspyrnudeildinni en ég held ađ ţađ hafi fengist seint og illa til baka ef ţá nokkurn tímann. Annars mun einhverjir félaga minna ţađ betur! Ţađ voru margir ţekktir einstaklingar sem ađ ţjálfuđu mfl. karla á ţessum árum og man ég ţá helst Björgólfur Jóhannsson núverandi forstjóri Icelandair Group, Friđbert Traustason núverandi framkvćmdastjóri Sambands Íslenskra Bankamanna, Hannes Karlsson núverandi stjórnarformađur KEA, Guđmundur Arnaldson Rekstrarverktak auk allra kínverjanna sem ţjálfuđu. Ţađ var mikiđ líf í blakinu í ţá daga! Ég fór reyndar mína leiđ og gekk til liđs viđ Íţróttafélag Stúdenta seinna meir en karlablakiđ lagđist af hjá Víkingi.
Ég tel reyndar ađ mörg íslensk íţróttafélög gćtu sótt mikiđ til blakíţróttarinnar enda kostnađur viđ ađ stunda greinina margfalt minni en í öđrum greinum, á síđustu Ólympíuleikum var ţađ opinberađ ađ mest áhorf í sjóvarpi var á blak og standblak. Jćja núna er bara ađ vona ađ Víkingur hressist á nćstu hundrađ árum og hefji blakboltann til lofts á ný!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.