FIVB Sports Management Conference

Jæja þá er annasamri viku lokið og opnunarathöfninni á nýju höfuðstöðvum FIVB var fram haldið í gær en einn af hápunktunum var ráðstefnan sem að ég hafði umsjón með (FIVB Sports Management Conference) sem að haldin var í Ólympíusafninu í Lausanne.  Ég verð að segja að það var gaman að fá að hitta fyrir vel þekkta einstaklinga á þessu sviði og hlusta á þeirra visku. Það var náttúrulega búið að vera mikið stress í gangi enda 200 þjóðir viðstaddar og að auki þurfti ég að vera með fyrirlestur en þetta var skemmtilegur dagur í það heila og svo þegar ég heyrði íslensku talaði í Ólympíusafninu og hitti þá fyrir fjórar landa mína sem að fylgdu íslensku fimleikasveitinni sem að tók þátt í Evrópumótinu hérna í Lausanne sem er tölfræðilega ekki liklegur atburður (hlátur).

Það er alltaf gaman að hitta forseta landssambandanna og það er ekki lítið verk að samræma alla þætti og kannski má segja að starfsmenn okkar hafi verið orðnir lúnir í enda dagsins enda að hitta fyrir fólk sem kom frá Afghanistan og Írak, Vanatu og Fiji allt til Níger og Namibíu. Auðvitað hafði þetta fólk allt sína sögu að segja og ýmislegt hafði drifið á daga þeirra. Svo sem ekki í fyrsta skipti fyrir mig en það er alltaf eitthvað nýtt og það gefur starfinu gildi að sjá andlitin eftir að hafa staðið í tölvupóst samskiptum og átt símtöl við viðkomandi.

Það voru heilmiklar umræður um framtíð frjálsra félagasamtaka sem að eru ekki rekin áfram af hagnaðarsjónarmiði og sérstklega þá staðreynd að engin á þau í raun og veru, og þau lúta mismunandi stjórnun og aðhaldi á hinu ýmsu tímum. Sérstaklega var umræðan mikil um þann þáttinn og þá staðreynd að hæfasta fólkið fengist ekki lengur til þessa að stýra slíkum samtökum vegna þeirrar ábyrgðar sem að fylgir, svo sem hættu á málssóknum og annarri ábyrgðarsskyldu sem að menn gætu skapað sér. Þetta kom mér svo sem ekki á óvart en þetta er staðreyndin í N-Ameríku og víða í Evrópu. Ég hef reyndar sagt það að það þurfi að styrkja íslensku sérsamböndin til þess að halda úti sterkri skrifsstofu með fastráðningu á hæfu starfssfólki sem að haldi utan um þekkingu sérsambandsins vegna þess að stjórnarskipti eru tíð í samtökum sem að rekin eru áfram án hagnaðarsjónarmiðsins. Ég gæti skrifað langa pistla um málið en læt það vera að sinni.

Annars var dagsskrá ráðstefnunnar sem  hér segir á ensku:

Lausanne, May 10, 2008 - The Fédération Internationale de Volleyball, the world’s governing body for Volleyball, hosted a well-received sports management seminar on Saturday. FIVB President Dr. Rubén Acosta led the speakers with an absorbing presentation on “The manager as official, leader, coordinator and communicator” that drew appreciative applause from the audience of more than 200 people at the Olympic Museum.

Gudmundur Thorsteinsson, FIVB Technical and Development Director, opened the working session with a presentation focused on the National Federations’ planning fundamentals.

Sports marketing experts Professor Hans Westerbeek and Scott Kirkpatrick also made presentations to the contingent of FIVB Board Members, National Volleyball Federation Presidents, FIVB Council and Commission Presidents and special guests who attended the day-long conference.

The seminar was part of the wider celebrations surrounding this weekend’s inauguration of “Château Les Tourelles,” the new global headquarters of the FIVB situated on the banks of Lac Léman in Lausanne
.

Dr. Acosta, the President of the FIVB since 1984 who wrote the acclaimed book “Managing Sport Organizations,” has worked tirelessly in the four roles outlined in the title of his presentation to make the FIVB the success story it is today.

Professor Westerbeek, Head of the School
of Sport, Tourism and Hospitality Management at La Trobe University in Australia, discussed the “Role of the sport manager.” Prior to being appointed as Head of School, Professor Westerbeek worked as both an academic and consultant in the fields of international marketing and sport business.

The seminar closed with Kirkpatrick, U.S.
Director of Sports Marketing for Hill & Knowlton, Inc., making a presentation on “How to maximise media coverage of your events and partnerships.”

Friday saw the grand opening ceremony of “Château Les Tourelles,” with VIPs including International Olympic Committee President Jacques Rogge, Swiss Federal Councillor and former Swiss President Samuel Schmid, Lausanne Mayor Daniel Brélaz, His Highness Sheik Rashid Bin Hamdan Al Maktoum and His Highness Sheik Saeed Bin Hamdan Al Maktoum attending an occasion deemed a huge success.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband