Annađ líf á krónunni í útlöndum
15.5.2009 | 18:41
Núverandi haftakerfi međ krónuna fćr mann alltaf til ţess ađ brosa út í annađ ţegar ađ mađur les fréttir af ţví ađ krónan sé ađ styrkjast. Vćntanlega rokkar krónan mikiđ til og frá ţessa mánuđina. Ég hringdi í tvo Evrópska banka í dag til ţess ađ taka púls á krónunni. Niđurstađan kom ekki á óvart en í báđum ţeim löndum ţar sem ađ miđlarar gáfu upplýsingarnar ţá var gengi krónunnar ca. 33% lćgra en skráđ á Íslandi, en auđvitađ rokkar hún nokkuđ til innan dagsins ađ ţví er miđlarar tjáđu mér. Krónan lifir víst allt öđruvísi lífi í útlöndum!
Krónan hćkkar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Viđskipti og fjármál | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.