Fyrirhyggjuveiran skýtur upp kollinum!
14.5.2009 | 22:12
Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ taka undir međ framkvćmdastjóra SI međ tillöguna um sykurskattinn. Í flestum tilfellum er orsakir tannskemmda vanhirđa og ţađ er ljóst ađ ţađ er sykur í fleiru en gosdrykkjum og mikil einföldun ađ halda ađ sykurskattur einn og sér muni bćta tannheilsu barna. Er orsökin á hnignandi tannheilsu ekki einmitt fólgin í lélegu eftirlit og ónógri frćđslu auk ţess sem ađ ţátttaka hins opinbera í tannlćknaţjónustu barna og ungmenna er ekki viđunandi? Er ţetta ekki kjarni málsins?
Eftir ađ hafa lesiđ nýlega blađagrein, eftir Njörđ P. Njarđvík rithöfund og prófessor viđ Háskóla Íslands, ţar sem ađ hann talar um frjálshyggjuveiruna ţá dettur mér helst í hug ađ viđ séum ađ fara inn í tímabil fyrirhyggjunnar núna. Fyrirhyggjuveiran lýsir sér í ţví ađ hiđ opinbera og ţeir sem fara međ forráđ hafa vit fyrir okkur hinum. Í niđurlagi greinar prófessorsins segir ađ margur hafi veikst illa af veiru frjálshyggjunnar en ţegar öllu er á botninn hvolft ţá er ekki víst ađ neysluskattar eins og heilbrigđisráđherra hyggst koma á muni skila tilćtluđum árangri, ţeir eru hins vegar hluti af fyrirhyggjuveirunni sem lýsir sér í ţví ađ menn stökkva á málefnin um leiđ og ţeim er lýst í fjölmiđlum, stundum án ţess ađ menn hafi hugsađ máliđ til enda. Fyrirhyggjuveiran hefur víst sýkt marga illa og ţađ er ekki gott, ekki frekar en hnignandi tannheilsu barna.
Tillaga um sykurskatt ótrúleg | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 15.5.2009 kl. 20:02 | Facebook
Athugasemdir
Held ađ ţađ veiti ekki af svolitli fyrirhyggju eftir allt frjálsrćđiđ sem setti allt á hausinn í ţessu landi? Hćgt er ađ nta skattheimtuna af sykri til ađ gefa tanlćkningar fríar fyrir 16 og yngri.Ţađ kerfi sem var á hér en Sjálfstćđismenn hafa tekiđ af ásamt skólatannlćknunum
siggi (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 23:04
Já ţetta er svoldiđ mikil einföldun á málinu ađ mér finnst. Í stađinn fyrir ađ fara í ţađ ferli ađ semja viđ tannlćkna eđa lagfćra ráđherragjaldskránna ţá á ađ setja á enn einn skattin til ađ passa okkur fyrir okkur sjálfum!
Siggi ... athugađu ađ skatturinn er ekki einu sinni eyrnamerktur forvörnum tannheilsu barna og hvernig á ţá ađ vera hćgt ađ gera tannlćkningar fríar međ ţessum skatti?
Ásta (IP-tala skráđ) 15.5.2009 kl. 01:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.