Tók Coopers hlaupaprófiđ

Ţađ var stinningskaldi hérna í Lausanne í dag ţegar ađ ég skeiđađi niđur ađ vatninu til ţess ađ hlaupa á hlaupabrautinni viđ EPFL háskólann. Gömlu fólki er allt fćrt ef ţađ hefur sig til verka. Ég las einhvern tímann fyrr í sumar um ţolpróf slökkviliđsmanna og inntökuskilyrđin. Og auđvitađ vildi ég kanna ástandiđ á sjálfum mér. Ég var svo sem ekkert sérstaklega vel stemmdur en ég ćtlađi mér ađ ná árangri á hlaupabrautinni ţrátt fyrir ađ ađstćđur vćru ekki sem bestar. Ég hljóp 2.5 km á 11.50 sem segir skv. Coopers frćđunum ađ ég sé í nokkuđ góđu formi. Mađur getur ýmislegt ef ađ mađur ćtlar sér ţađ. Ég er sérstaklega ánćgđur ađ geta ţess ađ ég hringađi međhlaupara minn sem var ekki yfir sig  hrifinn af framferđi mínu.

Ţetta var gott innlegg í sunnudaginn og lausn frá krepputalinu sem ađ nú tröllríđur öllu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband