Vér mótmćlum allir

Ţađ var međ ólíkindum ađ horfa á mótmćli bílstjóra flutningabíla og sjá átök ţeirra viđ lögregluna í sjónvarpinu. Ţađ er ljóst ađ ţau átök sem ađ urđu í dag eru  kannski upphafiđ ađ nýjum tímum og ljóst ađ ţjóđfélagiđ er ekki ţađ sama eftir svona atburđ. Grundvallaratriđiđ er samt ađ menn verđa ađ virđa landslög og ţađ er hlutverk lögreglu ađ tryggja almannaheill. Ţađ er ljóst ađ ţćr ađgerđir bílstjóranna ađ loka ađal samgöngućđunum í Reykjavík eru til ţess fallnar ađ raska almennu öryggi borgaranna. Mér er til efs ađ slík mótmćli vćru látin óátalin annarsstađar í Evrópu. Ţađ sem brennur á mér er hinsvegar sú stađreynd ađ viđ búum í breyttu ţjóđfélagi ţar sem aukin harka og almennt skeytingarleysi virđist vera ríkjandi. Virđing fyrir lögum og reglum hefur ţví miđur veriđ á undanhaldi og ţađ líđur ekki sá dagur orđiđ ađ ekki séu kveđnir upp dómar vegna hinna ýmsu glćpa. Ţessr atburđir í dag fćrđu okkur rétta mynd af ţeim ólíku ađstćđum sem skapast getur vegna tiltölulega fámenns hóps sem ađ getur hreinlega haldiđ stórum hluta lögreglunnar í herkví međ ţví ađ skapa sérstakar ađstćđur sem ađ hleypa öllu í bál og brand. Ţađ er ekki nokkur vafi í mínum huga ađ ţađ ţarf ađ efla löggćsluúrrćđi og styrkja almennu lögregluna sem og sérsveitina til ţess ađ takast á viđ nýja tegund af löggćslu sem mótast af ţví ađ tryggja almanna hagsmuni međ afgerandi hćtti. Ţađ er eins og sumir stjórnmálamenn trúi ţví ennţá ađ Ísland sé land ţar sem ađ engin hćtta á átökum séu til stađar. Slík hugsun er hreinlega skađleg og léttvćg ţegar stađreyndirnar sýna annađ. Ţađ er líka sorglegt ađ sjá ađ menn kjósa ađ hverfa frá orđrćđunni til ađgerđa sem eru beinlínis andsnúnar hagsmunum ţorra borgaranna. Sú gagnrýni sem hefur veriđ sett fram um framgöngu lögreglunnar mótast kannski af ţví ađ menn eru ekki vanir ţví ađ sjá lögregluna beita sérsveitinni í návígi en nú vita menn ađ hún er til og ţađ gefur líka ákveđin skilabođ. Annars er bara ađ vona ađ menn sjái ađ sér og reyni ađ leysa málin međ heilbrigđri umrćđu í stađ ađgerđa sem verđa ekki aftur teknar og gildir ţá einu hvort um er ađ rćđa lögreglu eđa bílstjórana. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband