Þegar greindin ber leikinn ofurliði
9.6.2013 | 18:03
Það var erfitt lesa í ummæli Grétars Rafns en nú hefur Pétur Pétursson varpað ljósi á málið. Það er aldrei gott þegar að menn tjá sig um málefni eins og þetta í fjölmiðlum, sérstaklega þegar viðhöfð eru ummæli sem að kunna að orka tvímælis.
Könnun Karólínsku Stofnunarinnar í Stokkhólmi segir svo frá að knattspyrnumenn, sérstaklega þeir sem að spila í efstu deildum séu sérstaklega vel greindir: http://www.telegraph.co.uk/sport/football/9188043/Footballers-are-highly-intelligent-according-to-new-study.html
"They are not stupid. They are very clever. But they start to play soccer when young. They don't have time for education. That's why they sometimes appear stupid."
![]() |
Pétur um Grétar Rafn: Sýnir þvílíka heimsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Pepsi-deildin | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.