Gott mál

Hef ekki látiđ neitt frá mér fara opinberlega lengi. Hef einhvern veginn ekki náđ ađ virkja mig í ađ skrifa eđa blogga.  Í dag er einmitt rétti dagurinn til ţess ađ byrja aftur of tjá samstöđu mína međ ákvörđun úkraníska ţingsins ađ leysa Júlíu Tímósjenkó úr haldi. Góđur dagur og vonandi upphaf ađ nýju tímabili lýđrćđis og framfara í landinu.

Ríki sem ađ kenna sig viđ lýđrćđi verđa ađ ástunda greinilegan ađskilnađ framkvćmda- og dómsvalds og tryggja eftir fremsta megni ađ enginn pólitískur ţrýstingur sé settur á dómsvaldiđ eins og oft vill verđa í lýđrćđisríkjum.

Lýđrćđi er vandmeđfariđ vald og ţađ er réttur almennings ađ tjá sig um menn og málefni líđandi stundar en ţví miđur virđast lýđrćđisríki oft sigla í öngstrćti eins og sagan sýnir. Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ nćstu dögum og vikum í Úkraníu.


mbl.is Júlía Tímósjenkó leyst úr haldi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband