Skrýtin stađa í ţessu máli

Mál Gunnars verđur ađ telja sérstakt. Stjórn Fjármálaeftirlitsins réđ hann ađ vel athuguđu máli og kannađi međal annars hćfi hans vegna fyrrum starfa og réđ lögfrćđing til ţess ađ gefa gefa sitt álit. Niđurstađan varđ sú ađ Gunnar var metinn hćfur. Eftir fréttaflutning Kastljóss í vikunni hljóp snuđra á ţráđinn og deila menn um hvort ađ nýjar upplýsingar hafi komiđ fram sem ađ gera hann vanhćfan til ţess ađ gegna ţessu starfi.

 Ef Gunnar verđur metinn vanhćfur međ nýjum upplýsingum geta menn ţá ekki spurt hvort ađ stjórn Fjármálaeftirlitsins sé ekki komin í bobba? Geta menn ekki spurt ţá um hćfi stjórnarinnar? Ef viđ höldum svo lengra áfram ţá segir í lögum um Fjármálaeftirlitiđ 3 gr. ađ stofnunin heyri undir ráđherra sem ađ skipar 3 manna stjórn.

Mađur spyr ţví á endanum hver er ábyrgđ ráđherra í málinu? Ţađ eru nokkrar hliđar á málum.


mbl.is „Óheft mannorđsmorđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband