Erum viđ á réttri leiđ?

Ţađ eru margir sem ađ hafa miklar áhyggjur af efnahagsástandinu í Evrópu ţessa dagana og ţá sérstaklega í PIIGS-löndunum, ţ.e. Portúgal, Ítalíu, Írlandi, Grikklandi og Spáni. Alţjóđagjaldeyrissjóđurinn er á hliđarlínunni og ţađ má segja ađ skuldakreppann á Grikklandi og í Portúgal segi allt sem segja ţarf. Ţessi lönd hafa eytt um efni fram í langan tíma og veriđ međ viđvarandi halla á fjárlögum og senn kemur ađ skuldadögum. Til ađ mynda hefur Angela Merkel forsćtisráđherra Ţýsklands sagt ađ síđasta sameiginlega ađgerđin í Evrópu vegna skuldavanda ţessara ríkja hafi einungis keypt ţeim lengri tíma án ţess ađ takast á viđ  hinn raunverulega vanda.Ég var ađ lesa sögu Margrétar Tatcher, fyrrum forsćtisráđherra og leiđtoga Bretlands, og sennilega eiga ummćli hennar vel viđ á Íslandi í dag sem og í PIIGS-löndunum en hún sagđi: ,,Vandamáliđ međ sósílismann er ađ á endanum klára menn peninga annarra''. Er ţetta ekki máliđ í dag? Hiđ opinbera hefur ţanist út á síđustu árum og ţađ virđist sem ađ ţessa dagana séum viđ enn ađ ríkisvćđa í stórum stíl, allt á kostnađ skattborgaranna í stađ ţess ađ hagrćđa í ríkisrekstrinum sjálfum.

Ég velti ţví fyrir mér hvort ađ Tatcher hafi ekki rétt fyrir sér ţar sem ađ menn ţurrka á endanum upp skattberandi einstaklinga og fyrirtćki sem ađ sjá sér ekkur lengur hag í ţví ađ fjárfesta eđa ađ eiga í viđskiptum sín á milli í núverandi árferđi. Ţegar skattastefnan hefur dregiđ allan mátt úr fyrirtćkjum og einstaklingum og raunvextir eru neikvćđir ţá er eđlilegt ađ spyrja hvort ađ ríkiđ geti áfram róiđ á sömu miđ? Er hćgt ađ skattleggja sig út úr kreppunni spurđi einhver? Er ekki stćrsta ógnin nú um stundir ađ skattastefnan dregur úr arđi hins opinbera af frjálsum viđskiptum og fjárfestingum og leiđir auk ţess til minni umsvifa í  hagkerfinu, og á endanum taka sífellt  fćrri ţátt í ađ skapa verđmćtin? Er atvinnustefna í formi ríkisreksturs, háir skattar og ríkisafskipti í formi samskeppni viđ einkaađila líklegt til árangurs í núverandi árferđi? 

Lykilatriđiđ í stjórnmálum dagsins ćtti ađ vera ađ forđa ţví ađ hagkerfiđ stađni. Ţađ ţarf ađ skapa ný störf, tryggja vöxt og viđgang lítilla og međalstórra fyrirtćkja og varna ţví ađ bankarnir komist upp međ ţađ ađ láta fjármagn sitt liggja inn á reikningum í Seđlabanka Íslands ţjóđinni til ógagns. Ţađ ţarf skynsama skattstefnu sem ađ tryggir ađ almenningur og fyrirtćki í landinu sjá sér hag í ţví ađ halda efnahagshringrásinni gangandi. Ţegar einn hlekkur slitnar í keđjunni ţá er hćtta á ferđum og ţađ gildir ţađ sama um bóndann og fjármálaráđherrann ţeir ţurfa ađ vita hvenćr á fara til mjalta. Ţjóđin situr uppi međ laskađ stjórnmálaástand auk klofnings á mörgum sviđum samfélagsins og hún kallar eftir forystu til ţess ađ stýra okkur inn í nýtt skeiđ framfara og velferđar.  Ţađ er létt mál ađ eyđa peningum annarra en ţađ tekur enda eins og stađan í PIIGS-löndunum hefur sýnt okkur. Hćttum ađ eyđa peningum annarra og göngum til verka af ráđdeild og skynsemi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband