Jón Gnarr náđi á forsíđu 20 minutes í Lausanne

Ţađ er alltaf gaman ađ sjá ţegar ađ landanum tekst vel upp. Margan stjórnmálamanninn dreymir um ađ verđa frćgur, jafnt heima sem í útlöndum. Kannski ađ Jóni Gnarr sé ađ takast ţetta tvennt ţ.e. ađ verđa afburđa stjórnmálamađur og afburđa grínísti sem tekiđ er eftir. Jón Gnarr ratađi á forsíđu blađs í Lausanne í Sviss eins og sést hér ađ neđan. Ţađ er vonandi ađ frćgđin standi lengur en í 20 mínútur!

Jón_Gnarr

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiđarsson

Ég skil ţví miđur ekki fyrirsögnina í blađinu og ekki heldur textann sem er fyrir ofan myndina. Gaman vćri ađ fá ađ vita hvađ stendur ţarna, jafnvel ađ fá úrdrátt úr fréttinni.

Gunnar Heiđarsson, 27.5.2010 kl. 17:07

2 Smámynd: Guđmundur Helgi Ţorsteinsson

Ţeir rćđa nú ađallega ađ gríniđ sé ađ taka völdin í henni Reykavík í landi ţar sem ađ fjármálakrísan ríđur húsum og í ofanálag ţá hafi Eyjafjallajökull enn bćtt viđ eymdina. Greinin inn í blađinu fjallar um Jón og besta flokkinn og ţađ ađ hann verđi hugsanlega orđinn Borgarstjóri á sunnudaginn.

Kv.

Guđmundur

Guđmundur Helgi Ţorsteinsson, 27.5.2010 kl. 21:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband