Síðasti vagninn farinn í bili
8.3.2010 | 12:11
Ég skil það svo sem vel að menn séu óánægðir eftir að hafa misst af síðasta vagninum. Það er alltaf erfitt að koma prúðbúinn í partýið þegar langt er á það liðið og ætla sér að starta nýjum veisluhöldum.
Kannski hugsun Sir Winston Churchill sé gott innlegg í dæmið um það hvernig nálgunin hefur verið í Icesave málinu:
What could you hope to achieve except to be sunk in a bigger |
![]() |
Vorum nálægt samkomulagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:13 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.