Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2011
Gott mál
20.8.2011 | 20:13
Gott mál ađ samningar náđust en ţađ er spurning hvert reikningurinn verđur sendur? Mörg bćjar- og sveitarfélög standa illa en ţađ er lítiđ ráđrúm til ţess ađ mćta auknum launahćkkunum og ljóst ađ margir hópar hugsa sér gott til glóđarinnar í framhaldinu. Ein leiđ til ţess ađ mćta núverandi launahćkkunum er ađ ţeir sem nota ţjónustuna greiđi fyrir hana en auđvitađ verđa misjafnar skođanir á ţví eins og öđru. Aukin verđbólga og hćkkandi verđlag mun leiđa til ţess ađ fólk mun fara fram á hćkkanir á sínum launum á nćstu mánuđum. Niđurstađan hlýtur ađ teljast rós í hnappgat Haraldar sem virđist hafa komiđ međ ferska vinda inn í sitt stéttarfélag, og ljóst ađ hann er liđtćkur á fleira en trommukjuđana.
Ţakklátur fyrir samninginn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.8.2011 kl. 12:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)