Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010

Lífið á ströndinn getur verið varasamt

Hef farið víða á síðustu mánuðum og haft lítinn tíma til að blogga vegna anna en læt hérna fljóta eina mynd frá ferð minni til Sri Lanka sem að sýnir glögglega hversu mikil kraftur var í tsunami flóðbylgjunum sem að skullu á ströndum Thailands, Sri Lanka, Maldives eyja, Indónesíu og fleiri ríkja. Ég hef verið að fylgja eftir uppbyggingarstarfi sem að við hófum 2005. Hér að neðan er mynd af hóteli sem að varð illa úti en  flóðbylgjan fór alveg yfir hótelið og flestir sem þar voru létu lífið. Það er erfitt að skilja þessa krafta en myndin segir meira en mörg orð.

Hótelið á ströndinni


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband