Ferđir sem ekki verđa metnar til fjár
14.11.2009 | 12:08
Ég hef ekki bloggađ lengi enda hefur mađur haft í mörgu ađ snúast. Ég náđi ţó ađ komast heim í sumar eftir mikil ferđalög. Landiđ var einstaklega bjart og fagurt yfir ađ líta. Einstakt tíđarfar, fögur fjallasýn og margar sundlaugarferđir léttu lundina. Stađreyndin er alltaf sú ađ flestir vilja aftur til Íslands, sérstaklega eftir langa útiveru. Ég hitti mann og annan og bar saman bćkurnar viđ vini og vandamenn auđvitađ međ misjöfnum árangri eins og vćnta mátti. Mađur getur aldrei veriđ allra. Margur er ađ laga sig ađ nýjum ađstćđum eftir stóra,,skellinn". Erindi ţessa pistils er ekki ađ ađ halda á lofti umrćđunni um vandamálin heima, enda halda margir bloggarar og blađamenn ţeirri hringekju gangandi, frekar ćtla ég ađ greina frá ţví sem á daga mína hefur drifiđ.
Áriđ hefur veriđ í senn viđburđaríkt og annasamt fyrir mig. Ég hef náđ ađ ferđast til Dómínikanska Lúđveldisins og séđ fyrir heimaslóđir Kólumbusar og nýja heimsins, sótti heim Egyptaland og sá eitt af sjö undrum veraldrar ţegar ég sá pýramídana á Giza svćđinu innan- og utan frá. Í apríl sótti ég heim Japan ţar sem viđ settum nýtt ţróunarsetur af stađ og var ţađ vel. Fékk gistingu upp á gamla japanska mátan á sjálfu gólfinu.
Frá Yoyogokarta Indonesíu
Í mars sótti ég síđan Indónesíu heim og flaug 17 flug á ađeins 19 dögum, sótti heim Jakarta, Yoyogokara, Aache hérađ, Bali svo dćmi séu nefnd. Ţađ var hreint ótrúlegt ađ sjá verksummerkin eftir flóđbylgjurnar, en hamfarirnar í Yoyogokarta eru vegna tíđra jarđskjálfta sem ađ hafa eyđilagt margar byggingar. Vandamálin á Íslandi virka smávćgileg miđađ viđ ţađ sem mađur sá.
Ég fór til Taílands í október til ţess ađ fylgja eftir verkefnum okkar međ ríkisstjórn Thailands í Satoon, Krabi, Pukhet og Rangoon. Ferđin um vesturströnd landsins sýndi ađ mikiđ hefur áunnist í uppbyggingarstarfinu eftir flóđbylgjurnar. Stór skörđ hafa ţó veriđ höggvin víđa í landslagiđ. Ég mun fara aftur til Thailands nú í nóvember til ţess ađ sjá hverju viđ höfum komiđ til leiđar ţrátt fyrir ađ vera ekki sérfrćđingar í uppbyggingarstarfi á hamfarasvćđum. Viđ höfum lćrt mikiđ á ţví ađ taka ţátt í ţessum uppbyggingarverkefnum og skynjađ ađ ţolinmćđin er lykilatriđi ef árangur á ađ nást í uppbyggingunni.
Já, áriđ 2009 hefur svo sannarlega gefiđ mér mikiđ en ég hef fariđ víđa og séđ margt. Ég hef náđ ađ vera sendiherra fyrir íţrótt mína, hitt ráđherra og önnur fyrimenni, blandađ geđi viđ óbreyttan almúgan, glađst yfir árangri okkar jafnhliđa ţví ađ fyllast sorg yfir óyfirstíganlegum áföllum sumra. Síđustu mánuđir hafa veriđ fullir af lifandi reynslu og ferđirnar verđa ekki metnar til fjár heldur lifandi reynsla sem mun lifa innra međ mér. Er ţađ ekki einmitt kjarni málsins nú á tímum ađ sjá verđmćtin eru fólgin í fólkinu sjálfinu og viđburđum líđandi stundar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.