Skák en ekki mát!

Ţađ mun verđa fróđlegt ađ fylgjast međ framhaldinu og sjá hvernig forsćtisráđherra í minnihlutastjórn mun taka á málum Seđlabankans. Ţađ er hreint međ ólíkindum ađ ţeir sem ađ mynduđu fyrri ríkisstjórn og fengu viđamiklar skýrslur og umsagnir Seđlabankans um vöxt og skuldsetningu bankakerfisins séu núna siđapostularnir, sérstaklega ţegar ţeirra hlutskipti var ađ hafa yfirumsjón međ fjármálakerfinu í landinu. Eru embćttismennirnir blórabögglar ástandsins eđa eru ţađ stjórnmálamennirnir sem ađ neita ađ gangast viđ fyrri verkum sínum? Forsćtisráđherra sagđi í viđtali í liđinni viku ađ hún vonađist eftir ţví ađ bankastjórar Seđlabankans sćju ađ sér og hjálpuđu til viđ ađ gera nauđsynlegar skipulagsbreytingar. Sennilega er besta lausnin á ţví ástandi sem nú er uppi, ađ ný ríkisstjórn, sem ađ hefur umbođ endurskipuleggi opinbera geirann og ţar á međal störf Seđlabankans. Ţegar reitt er til höggs međ sverđ hefndarinnar á lofti ţá gleymist oft ađ sá sem mundar sverđiđ kann ađ rista djúp sár, sár sem ađ kunna ađ kljúfa ţjóđina í andstćđar fylkingar til langframa. Er ţađ hiđ nýja Ísland?


mbl.is Davíđ segir ekki af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir

Já sennilega er skák en ekki mát núna.  Getur veriđ ađ forsćtisráđherrann sé klárari en seđlabankastjórinn og komi međ eitthvađ annađ ađ spila úr, miđađ viđ ţá stöđu sem Davíđ er búinn ađ setja hana í ? Ég einhvern veginn held ađ Davíđ sé ótrúlega klár,og eigi eftir ađ máta hana gjörsamlega. Tek ţađ fram ađ ég er ekki í sama flokk og Davíđ. Jóhanna klikkađi á smáatriđunum sem forsćtisráđherra.

Guđbjörg Elín Heiđarsdóttir, 8.2.2009 kl. 20:48

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Sammála, Guđmundur

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.2.2009 kl. 20:53

3 Smámynd: Guđmundur Helgi Ţorsteinsson

Gunnar og Guđbjörg,

Mér sýnast enginn önnur rök í málinu en af pólitískum toga. Ef embćttismenn ţjóđarinnar, hvar í flokki sem ţeir standa mega eiga von á ţví í framtíđinni ađ nćsta ríkisstjórn hreinsi upp eftir ţá fyrri ţá erum viđ í vegferđ slćmri.

Lifiđ heil,

Guđmundur

Guđmundur Helgi Ţorsteinsson, 9.2.2009 kl. 20:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband