Morgunblađiđ tekur slaginn
9.11.2008 | 12:44
Ţađ var nokkuđ sérstakt ađ sjá blađamann Morgunblađsins sem ađ hefur ţćr skyldur ađ flytja fréttir af starfsemi Alţingis stíga í pontu á borgarafundi í Iđnó og vera í kastljósinu í kvöldfréttum sjónvarpsstöđvanna. Ţađ er nokkuđ sérstakt ađ menn komi fram beggja megin borđsins og ćtli sér ađ flytja hlutlćgar fréttir af ástandi landsmála á sama tíma. Kannski förum viđ ađ sjá blađamennina segja eina tegund af fréttum og vera síđan međ ađra opinbera skođun? Hvađ veit mađur!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.