Ađ treysta á ađra
7.7.2011 | 15:06
Ţađ er ljóst ađ margir einstaklingar og fyrirtćki hafa fariđ illa út úr ţví ađ missa gamla viđskiptabankann og samskiptin ekki upp á ţađ besta eins og fréttin greinir frá. Fall íslensku bankanna kallađi ekki eingöngu fram tap á fjármunum heldur töpuđust mikilvćg viđskiptatengsl og traust sem áđur hafđi veriđ byggt upp. Ţađ sem áđur ţótti smámál virđist vera orđiđ ađ stórmáli í dag og er kannski tákn um breytta tíma, tíma sem einkennast af meiri hörku og minna af traustum samskiptum og skilningi á milli ađila.
![]() |
Furđa sig á framkomu bankans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.