Að treysta á aðra

Það er ljóst að margir einstaklingar og fyrirtæki hafa farið illa út úr því að missa gamla viðskiptabankann og samskiptin ekki upp á það besta eins og fréttin greinir frá. Fall íslensku bankanna kallaði ekki eingöngu fram tap á fjármunum heldur töpuðust mikilvæg viðskiptatengsl og traust sem áður hafði verið byggt upp. Það sem áður þótti smámál virðist vera orðið að stórmáli í dag og er kannski tákn um breytta tíma, tíma sem einkennast af meiri hörku og minna af traustum samskiptum og skilningi á milli aðila.


mbl.is Furða sig á framkomu bankans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband