Andsetiđ ríkisútvarp
30.1.2010 | 12:48
Ţađ er ađ verđa flestum ljóst ađ ríkisútvarp allra landsmanna er í annarlegu ástandi um ţessar mundir. Sífellt afskipti stjórnmálamanna af ţessari stofnun er međ öllu ólíđandi. Ţađ orkar tvímćlis ađ búiđ sé ađ skera niđur starfssemi fréttastofunnar á sama tíma og ţjóđin ţarf ađ fá traustar upplýsingar af málefnum líđandi stundar. Er ekki einmitt hćgt ađ fćra rök fyrir ţví ađ styrkja hefđi átt fréttaţjónustuna á ţessum örlaga tímum, tímum ţar sem ađ fjölmiđlar í einkaeigu hafa og geta haft áhrif á ţađ hvernig fréttirnar eru matreiddar? Ţví miđur hefur ríkisútvarpiđ veriđ undir stöđugum afskiptum stjórnmálamanna og ţetta sífellda gjamm stjórnmálamanna og annarra ţrýstihópa hafa ţegar valdiđ ríkisútvarpinu stórkostlegu tjóni. Nú er svo komiđ ađ ríkisútvarpiđ glímir viđ ímyndarvanda og trúverđugleikinn hefur beđiđ hnekki út í samfélaginu. Á árum áđur ţá sameinađi ríkisútvarpiđ ţjóđina, úti á hafi, í sveitum og bćjum ţessa lands. Hvađ er til ráđa nú? Ţađ skiptir nefninlega fleira máli en einn jeppi!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.