Björgvin spilađi út ásnum á ögurstund

Ólíkt hafast ţeir ađ, stjórnmálamennirnir sem ađ segja af sér ráđherradómi, og  embćttismađurinn sem er ţvingađur til ţess ađ segja af sér. Ég held ađ ţjóđin hafi kallađ eftir ţessum ađgerđum en menn kusu ekki ađ ganga í takt viđ vilja ţjóđarinnar. Hvađ sem ţví líđur ţá er ljóst ađ forstjóri Fjármálaeftirlitsins getur ekki bankađ aftur upp á hjá gamla vinnuveitandanum. Ţessu eru öfugt fariđ í pólitíkinni ţví kjósendur muna aldrei lengra en einn dag í einu og vitandi ţetta hefur Björgvin vćntanlega spilađ út sínum ás núna á ögurstund.

Á endanum eru ţađ náttúrulega kjósendur sem ađ veita mönnum umbođ til ţess ađ halda áfram en ţađ er ólíklegur veruleiki embćttismannsins og stjórnmálamannsins ţar sem sá fyrrnefndi á ekki afturkvćmt en hinn getur átt 9 líf.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband