Fćrsluflokkur: Fjölmiđlar

Morgunblađiđ komiđ til ađ vera!

Ţađ var ágćtt viđtaliđ viđ Óskar Magnússon, lögmann í Kastljósi kvöldsins, en hann fer fyrir hópi fjárfesta sem hafa keypt Árvakur hf., útgáfufélag Morgunblađsins. Ég var sammála mörgu sem ađ Óskar sagđi og ég tel ađ flaggskip íslenskrar blađaútgáfu, Morgunblađiđ, hafi einatt haft vandađa umfjöllun ađ leiđarljósi ţegar málefni líđandi stundar hafa veriđ krufin til mergjar. Gćđi blađsins  hafa veriđ mikil og ţađ er á engan hallađ ţó sagt sé ađ alţýđufróđleikurinn hafi lifađ međ ţjóđinni í gegnum blađiđ. Auđvitađ munu margir deila á mig fyrir ađ segja ţetta en ţannig er ţetta nú bara. Auđvitađ hefur mađur ekki alltaf veriđ sammála ţví sem sett hefur veriđ fram á síđum blađsins, en kjarni málsins og vönduđ efnistök hafa ávalt skilađ sér til lesandans. Kannski er lykillinn ađ langlífi blađsins einmitt fólginn í ţeim sannleik ađ blađiđ hefur ţróast hćgt en ákveđiđ, á međan íhaldssemin hefur ráđiđ ríkjum í útliti og efnistökum. Morgunblađiđ er svo sannarlega í heimsklassa og ţađ fer vel á ţví ađ framtíđin sé tryggđ ţegar mikiđ ríđur á ađ fagleg umfjöllun eigi sér stađ.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband