Verđur ábati af ţessari ađgerđ?

Ţađ eru ekki margir sem ađ gleđjast yfir ţessari ákvörđun enda mun hún snerta pyngjuna hjá mörgum. Ţađ er fyrirsjáanlegt ađ mikill fjármagnskostnađur og stórfellt tap verđur hjá mörgum fyrirtćkjum landsins ţetta áriđ og ţađ skilar náttúrulega engu í ríkissjóđ auk ţess sem ađ ţađ er búiđ ađ slátra mörgum skattberandi gullkálfum. Ţađ ţarf náttúrulega ađ halda úti grunnţjónustu í samfélaginu, en stóra spurningin er hinsvegar sú hvort ađ ţađ sé hentugt ađ auka opinberar álögur viđ ţćr ađstćđur sem ađ nú ríkja ţví ţćr munu leiđa til hćkkunar á ađföngum fyrirtćkja sem ađ hćkka verđ sín til neytenda. Auđvitađ geta auknar álögur sem nú eru bođađar a verđeinugis dćmdar af ábatanum sem ţćr fćra ríkissjóđi en ţađ er einmitt vandséđ, gatiđ sem brúa ţarf er stórt og upphćđirnar sem um rćđir eru litlar í ţví samhengi. Kannski ber ađ skođa frumvarpiđ um auknar álögur sem hreina neyđarađgerđ og hluta af ţví ađ halda kerfinu gangandi til skamms tíma.


mbl.is Álögur á eldsneyti og áfengi hćkka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Til mjög skamms tíma verđur smá ábati.  Eftir ţađ... ţađ líđus svona mánuđur áđur en verđbólga étur ţann ábata frá Ríkinu, og ţá gera ţeir ţetta aftur.

Og aftur og aftur og aftur.

Ţví ţeir lćra ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 29.5.2009 kl. 13:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband