Orđ dagsins

Ţađ gerist oft nú orđiđ ađ fólk missir sig í viđtölum í fjölmiđlum, ţó sér í lagi í beinni útsendingu  í sjónvarpi. Oft falla ummćli sem betur hefđu verđi látin ósögđ. Kannski er ţví um ađ kenna ađ landiđ er fámennt og viđmćlendur fjölmiđla eru oft á tíđum sama fólkiđ aftur og aftur. Ekki veit ég hvort ađ ţađ skýri slíkar uppákomur eđa hvort ađ stađreyndin sé sú ađ viđmćlendur eru orđnir of heimavanir. Ţađ er líka eins og spyrjendurnir séu illa á varđbergi og of seinir ađ grípa inn í atburđarrásina. Virđing ţverrandi fer fyrir pólitískum andstćđingum á Alţingi ţar sem ţingmenn láta ýmislegt flakka úr rćđustólnum og eru lítt til eftirbreytni.

Orđ dagsins eru fengin úr grein Sigurđar Kára Kristjánssonar alţingismanns í Morgunblađinu í dag eru ţörf ábending: ,,Málflutningur sem einungis er byggđur á persónulegri óvild og heift í garđ annarra hefur aldrei og mun aldrei hafa neitt uppbyggilegt í för međ sér.´´


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband