Yfirskot og ađlögun ađ nýjum vćntingum

Ţađ er ljóst ađ sjokkiđ fyrir páska hefur sett fjármálakerfiđ úr skorđum og ljóst ađ mikil hrćđsla hefur einkennt fjármálamarkađina ekki bara á Íslandi heldur um heim allan. Á Íslandi er margur sem kennir Seđlabankanum um allt sem miđur fer. Í BNA kenndu menn Greenspan um vandamálin, sérstaklega eftir ađ Seđlabankinn jók peningamagniđ í umferđ eftir internetbóluna og 9/11 hryđjuverkaárásirnar. Síđan 2001 hafa of margir geta fengiđ lán á kostakjörum í BNA og menn súpa nú seyđiđ af ţví um heim allan. Ţađ voru ekki góđ viđskipti ađ auđvelda öllum ađ taka lán og verđlagningin á fjármagninu var líka óraunhćf. Flest ţekkjum viđ slíkar lánveitingar og fyrirgreiđslur hérlendis. Ódýr fjármögnun húsnćđislána lána í BNA hjálpađi hagkerfinu viđ ađ halda eftirspurninni gangandi í nokkur ár eftir 2001. Ţvíđ miđur voru margir lántakendur í raun aldrei borgunarmenn ţrátt fyrir kostakjörin sem buđust eđa ćtluđu sér aldrei ađ borga lánin. Slík sóun hefur nú getiđ af sér sterkan skjálfta á fjármálamörkuđunum. Ţeir sem hafa undirrstöđurnar í lagi munu standa sterkari eftir.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband