Keppnin um bestu ársskýrsluna!

Það er oft hollt að líta yfir farinn veg og skoða það sem á undan er gengið. Það er ekki langt síðan að stórfyrirtæki settu milljónir í ársskýrslur sínar. Ársskýrslur sem að litu vel út og höfðu að geyma hafsjó af fróðleik og gagnlegum upplýsingum. Sá tími virðist liðinn. Ég reyndi að fletta upp skýrslum eftir 2007 en hef ekki fundið. Hér að neðan eru vinningshafarnir frá 2005:

2005 Glitnir: http://www.vb.is/frett/25228/ 

2006 Bakkavör: http://www.mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=1163582

2007 Landsbankinn: http://www.fft.is/default2.asp?strAction=getPublication&intPublId=105

Í þá daga voru stjórnendur og leiðtogar fyrirtækjanna hetjur samtímans en í dag virðast þeir oftast vera í hlutverki skúrkanna. Svona getur lífið oft verið öfugsnúið!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband