Margir tapa miklu ţessa dagana

Ţađ er ljóst ađ ríkisbankarnir hafa gengiđ hart fram í ţví ađ keyra niđur innlánsvexti og ţađ langt umfram lćkkun stýrivaxta. Ef markađurinn virkar ţá ćttu sparifjáreigendur ađ flytja sitt fjármagn yfir til Sparisjóđakerfisins og MP banka sem núna standa fyrir utan ríkisbankakerfiđ sem er međ mun lakari innlánakjör. Margur er ţví ađ tapa verulegum fjárhćđum ţessa dagana, ţ.e. ef ţeir eiga fjármagn í ávöxtun hjá ríkisbönkunum, enda munar allt ađ 4% á innlánsvöxtunum, nokkuđ sem fáir hafa efni á ađ láta framhjá sér fara. Ef hagfrćđin um hinn hagsýna neytanda virkar ţá ćttu menn ađ flykkjast yfir til bankanna sem ađ bjóđa betri kjör, fáir hafa efni á ţví ađ vera fórnarlömb og styrktarađilar umfram ţađ sem eđlilegt getur talist.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband