Bubbi eđa Jónas?

Jónas Kristjánsson www.jonas.is skýtur föstum skotum ađ einum af ástsćlustu tónlistarmönnum landsins, Bubba Morthens www.bubbi.is fyrir ađ hafa veriđ handgenginn útrásarvíkingunum og fyrir ađ hafa veriđ lélegan kapitalista. Auđvitađ er Bubbi mannlegur og á rétt á ađ hafa sýnar stjórnmálaskođanir rétt eins og Jónas á fullan rétt á skođunum sínum. Í stjórnmálunum ráđast vinsćldirnar hvar mönnum er skipađ á lista, stundum međ litlum fjölda atkvćđa og ţrátt fyrir ađ hafa veriđ slappir Alţingismenn ţá komast menn á ţing 4 árum seinna vegna kosningakerfisins.

Í tónlistarheiminum ţurfa menn ađ selja sjálfan sig og tónlistana til ţess ađ komast af. Bubbi hefur sýnt ađ hann er yfirburđartónlistarmađur enda hafa fáir íslenskir tónlistarmenn náđ ađ selja eins vel og hann. Í heimi dagblađanna ţá gilda sömu lögmál og í tónlistinni og menn ţurfa ađ selja vöruna og mér dettur í hug hvort ađ títtnefndum Jónasi fćri betur ađ líta í eigin barm, enda tókst honum lítiđ ađ selja DV nema ţá helst í réttarsölunum. Jónas er engu ađ síđur góđur penni, hvass og skýr og ţađ sama á viđ Bubba hann kann tökin á tćkninni. Ég er samt ekki viss hvor ţeirra félaga hlyti meiri almannahylli ef kosiđ vćri um vöru ţeirra félaga í dag!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband