Lćti í Lausanne í dag

Ţađ var átakanlegt ađ sjá grímuklćdda mótmćlendur hleypa öllu í bál og brand í Lausanne í dag. Ţeir brutu rúđur og úđuđu slagorđ á ýmar byggingar en harđast varđ ţó Mcdonalds keđjan úti ţar sem ađ rúđur voru brotnar og ýmsar skemmdir ađrar voru unnar á stađnum í miđborginni. Ţađ er óvanalegt ađ sjá svona mótmćli hérna og ţađ segir mér svo hugur ađ ţetta liđ eigi ekkert skylt međ verkalýđnum hérna enda voru ţeir fljótir ađ láta sig hverfa ţegar sérsveitin mćtti á svćđiđ og hlupu ţá eins og ţeir ćttu lífiđ ađ leysa enda vissu ţeir ađ ekki var von á góđu ef til ţeirra nćđist. Ekkert gas eđa ţras kylfurnar hefđu veriđ látnar tala. Hérna taka menn ţví illa ef fariđ er út af norminu enda flestir sem lifa á 60 slögum  hérna í Sviss. Sviss er land stöđugleikans en hér er samt mikil hervćđing og töluverđ útgjöld til hermála í ţessu hlutlausa ríki ef svo má kalla. Hér mótmćla menn ekki mikiđ né hafa sig í frammi og ţađ eru ekki fréttir ađ sjá hermann á leiđ í  ţegnskylduvinnuna međ vélbyssuna utan á sér hvort sem ţađ er á Mcdonalds eđa í strćtó eđa ţá í lestinni. Hérna vita menn ađ varnarvćđingin hefur ákveđin fćlingarmátt og almenningur er einnig međvitađur um ađ lög og regla er meira en orđin tóm ţegar ţví er ađ skipta.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband