Ađ hámarka hamingjuna í Hörpunni

Jćja, hef ekki bloggađ lengi en kannski ađ hádegisfréttir RÚV hafi vakiđ mig af vćrum blundi. Há stjórnarlaun í hinum ýmsu rekstarfélögum Hörpunnar hafa veriđ opinberađar og ţađ er greinilegt ađ vel hefur veriđ í lagt ţegar ađ 41 milljón hefur veriđ greidd til stjórnarmanna í ţeim fimm félögum sem ađ hafa veriđ tengd Hörpunni á sautján mánađa tímabili. Ţađ vekur athygli ađ pólitísk tengsl skipta miklu ţegar ađ sporslum og vegsemdum er úthlutađ. Ţađ vćri gott ađ fá yfirlit yfir vinnuframlag ţeirra sem ađ sátu í ţessum stjórnum ţ.e. hvađ daglegu verkefni, fundir o.s.frv. liggja ađ baki ţessum greiđslum. Flestir stjórnarmanna í ţessum félögum eru í fullri vinnu samhliđa ţessum störfum.

http://www.ruv.is/frett/11-milljonir-fyrir-formennsku-i-5-stjornum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband