Eitt stórt krossmark og skammdegi hugarfarsins

,,Tillagan er til íhugunar fyrir þá, sem ritskoða sjálfa sig í sífellu, til að styggja örugglega engan. Þeir sem öllum vilja þóknast hefðu auðvitað hringt til Brussel til að fá góð ráð. Þá hefði Economist líklega ekki skammað okkur fyrir hörku. Kjarni málsins er þó sá að við verðum að gæta hagsmuna okkar sjálf. ESB mun ekki gera það. Ef við hefðum ekki „verið væn við okkur sjálf", þá hefði enginn verið það. Guð hefði þá mátt gera eitt stórt krossmark yfir Ísland. Svo fór ekki og landið er nú tekið að rísa. Allt er þetta rekjanlegt en má þakka þeim Geir, Davíð og Baldri nokkuð í því skammdegi hugarfarsins sem nú ríkir? ''

Grein eftir Ragnar Önundarson mbl. 22. janúar 2011 í umræðunni um Icesave og setningu neyðarlaganna.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband