Lífiđ undir pálmatrjám

Ţeir hafa veriđ strembnir síđustu 10 dagarnir, sérstaklega eftir ađ Eyjafjallajökull tók ađ gjósa. Aldrei grunađi mig ađ ég gćti orđiđ ,,tepptur" vegna eldgoss. Ég hélt ađ hefđi veriđ búinn ađ reyna allt, líka fastur í göngunum á Oddskarđi. Man ţá tíđ ţegar ég sat veđurtepptur í skólastofunni í Verkmenntaskólanum í Neskaupstađ, í ţá daga hafđi mađur alltaf upp á gamla segulbandiđ ađ hlaupa. Ţá var hlustađ á Bubba kóng og sungiđ međ. Ţeir dagar voru ógleymanlegir enda réđu menn ekkert viđ veđriđ eins og ţekkt er á Íslandi. Nú er ţađ aftur á móti eldgos sem ađ aftrar för úr landi Kristófers Kólumbusar, eins af dýrlingum ţeirra heimamanna ţar sem ađ fyrsta kirkjan í Vesturheimi reis í Santo Domingo í Dóminikanska Lýđveldinu.

Ţađ var ljúft lífiđ undir pálmatrjánum og stundum fékk ég pirring og velti ţví fyrir mér hvort ađ ég ćtti ađ lesa skýrslu rannsóknarnefndar Alţingis eđur ei. Á endanum fannst mér nóg ađ fletta íslenskum vefsíđum og skynja hrynjandann í fólkinu sem ađ byggir landiđ, fjölmiđlamönnum sem ađ vita allt betur í dag en í gćr og svo sjá síđan skrif hinna bloggaranna um ástandiđ. Lífiđ er val, stundum er góđ lesning betur geymd til seinni tíma, sérstaklega ţegar ađ hlý hafgolan leikur um mann á fjarlćgri strönd ţar sem ađ hvinurinn í pálmunum gefur taktinn á tímalaus stađ.

Eftir 32 tíma ferđalag ţá náđi ég loks náttstađ mínum á miđvikudagskvöld og ţótti heppinn ţar sem ađ margir bíđa enn eftir ţví ađ flugfélögin nái ađ vinda ofan af kúfnum. Ţađ var gott ađ sjá Birnu betri á flugvellinum og skynja ađ lífiđ heldur áfram ţrátt fyrir eldgos.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband